Stjórnsýslusvið - skrifstofa

Undir stjórnsýslusvið heyra fjármál, tæknimál, starfsmannamál, bókhald, innkaup og sala, eftirlit með eignum stofnunarinnar, umsjón með fræðimannsíbúðum og leiga þeirra.

Skrifstofan í Árnagarði v/Suðurgötu er opin virka daga frá 9-12 og 13-15.

Stofustjóri er Sigurborg Kristín Stefánsdóttir fjármálastjóri á Árnastofnun
Verkefnisstjóri á skrifstofu er Rakel Pálsdóttir