Samningur við mennta- og menningarmálaráðuneyti

Árangursstjórnunarsamningur milli mennta- og menningarmálaráðuneytis og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Með samningi þessum er kveðið á um gagnkvæmar skyldur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, við útfærslu á lögbundnu hlutverki stofnunarinnar. Tilgangurinn er að festa í sessi ákveðið samskiptaferli og upplýsingamiðlun á milli ráðuneytisins og stofnunarinnar ásamt því að leggja grunn að áætlanagerð og mati á árangri af starfsemi hennar.

Árangursstjórnunarsamningur milli mennta- og menningarmálaráðuneytis og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (985 k)