Kvöldverður

 

http://www.aalto.is/

Föstudaginn 25. maí verður kvöldverður á Norræna húsinu kl. 19.00. Allir ráðstefnugestir eru velkomnir en kvöldverðurinn kostar 6.500 krónur. Á borðum verður rabarbaragljáður þorskhnakki í aðalrétt, skyrkaka í eftirrétt. Gestir þurfa að skrá sig hér fyrir 22. maí nk.