Kvöldverður

Til baka: Málþing um íslensku sem annað og erlent mál...

http://www.aalto.is/

Föstudaginn 29. maí verður kvöldverður á Norræna húsinu kl. 19.00. Allir ráðstefnugestir eru velkomnir en kvöldverðurinn kostar 7.200 krónur. Á borðum verður sjávarréttasúpa í forrétt, Dijon-hjúpaður þorskhnakki með sítrónublóðbergi og skelfisk í aðalrétt og kaffi á eftir. Gestir þurfa að skrá sig hér fyrir 22. maí nk.