Dagskrá og útdrættir

Til baka: Málþing um íslensku sem annað og erlent mál...

Ráðstefna um íslensku sem annað og erlent mál
Norræna húsinu
29. maí, 2015

Dagskráin í word skjali  |  Útdrættir

8.30–9.00         Skráning og afhending ráðstefnugagna

9.00                    Setning: Guðrún Nordal forstöðumaður

9.10–10.40        Málstofa 1. Rannsóknir á máltileinkun

Stjórnandi: Þóra Björk Hjartardóttir
María Garðarsdóttir, „Mér veit ekki hvað mér vantar – um aukafallsfrumlög í íslensku sem öðru máli.“
Sigríður D. Þorvaldsdóttir, „Forsetningar og fallstjórn þeirra í íslensku sem öðru máli.“
Helga Hilmisdóttir, „Orðræðuagnir og máltileinkun.“

10.40–11.00       Kaffihlé

11.00–12.30    Málstofa 2. Kennslufræði

Stjórnandi: Helga Hilmisdóttir
Birna Arnbjörnsdóttir, „Framlag Icelandic Online til þekkingar á tölvustuddri tungumálakennslu.“
Kolbrún Friðriksdóttir, „Námsframvinda í netnámi – gagnagrunnur Icelandic Online.“
Bjarni Benedikt Björnsson, „KLAKI, RABB og RITILL – aukið sjálfstæði nemenda.“

12.30–13.30       Matarhlé

13.30–15.00    Málstofa 3. Milli mála

Stjórnandi: Eyjólfur Már Sigurðsson
Magnús Hauksson, „Hvaða villur gera þýskumælandi íslenskunemar? Framlag til máljafnaðar íslensku og þýsku.“
Þóra Björk Hjartardóttir, „Endursköpun samtala hjá tvítyngdum.“
Þórhildur Oddsdóttir og Brynhildur Anna Ragnarsdóttir, „Hvernig falla námsbækur í dönsku í grunnskóla að aðalnámskrá og viðmiðum Evrópurammans (CEFR)?“

15.00–15.30        Kaffihlé

15.30–17.00     Málstofa 4. Mál og menning

Stjórnandi: Úlfar Bragason
Daisy Neijmann, „Þýðing og hlutverk íslenskunnar fyrir Vestur-Íslendinga.“
Eleonore Gudmundsson, „Skáldsaga í stað kennslubókar.“
Gottskálk Jensson, „Hversdagslíf og klikkun í íslenskum samtímabókmenntum.“

17.00–18.00     Síðdegisdrykkja

Ráðstefnan er styrkt af Hugvísindastofnun, mennta- og menningarmálaráðuneyti, Norræna húsinu og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum