Dagskrá og útdrættir

Ráðstefna um annarsmálsfræði

Norræna húsinu, 25. maí, 2018

 

08.30 – 09.00 Skráning og afhending ráðstefnugagna

09.00 – 09.10 Setning: Guðrún Nordal

09.10 – 10.50 Málstofa 1: Rannsóknir á máltileinkun

Stjórnandi: Þóra Björk Hjartardóttir

María Garðarsdóttir: Kortlagning íslensks millimáls og hagnýt notkun stigveldis
Gísli Hvanndal Ólafsson: Föll og sagnbeyging
Kriselle Lou Suson Jónsdóttir/Renata Emilsson Peskova: Fjöltyngd máltaka og staða íslenskuþekkingar: Tveir drengir sem búa við fleiri en eitt mál á Íslandi
Þórhildur Oddsdóttir: Máltileinkun í íslensku og dönsku

10.50 – 11.15 Kaffihlé

11.15 – 12.30 Málstofa 2: Kennslufræði

Stjórnandi: Birna Arnbjörnsdóttir

Kolbrún Friðriksdóttir: Sérstaða nema í blönduðu námi
Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir: Íslenskunám utan kennslustofunnar – Rallý-leiðin
Sigríður Kristinsdóttir: Já, einmitt! Nýtt námsefni.
 
12.30 – 13.30 Matarhlé

13.30 – 14.45 Málstofa 3: Milli mála

Stjórnandi: Eyjólfur Már Sigurðsson

Halldóra Jónsdóttir. Málið.is
Þorsteinn Indriðason: Islex og íslenskukennsla
Bjarni Benedikt Björnsson: Stækkun og notkun KLAKA – gagnagrunns um grunnorðaforða í íslensku

14.45 – 15.10 Kaffihlé

15.10 – 16.50 Málstofa 4: Mál og menning

Stjórnandi: Úlfar Bragason

Katrín Axelsdóttir: Hvað er menningarlæsi og hvernig er það kennt?
Eleonore Gudmundsson: Nei, mig langar að lesa bókmenntir! Aðferðir við kennslu blindra í íslensku sem öðru máli
Magnús Hauksson: Íslenskukennsla við háskóla í Þýskalandi, Austurríki og Sviss
Branislav Bédi: Íslenskukennsla með sýndarverum: beiðni um skýringar
 
16.50 – 17.00 Ráðstefnuslit: Úlfar Bragason
17.10 – 18.00 Síðdegisdrykkja

Ráðstefnan er styrkt af Hugvísindastofnun, mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Norræna húsinu og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum