Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld:
tilurð opinbers málstaðals

AM 960 4to

Þetta er vefsíða rannsóknarverkefnisins Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals sem unnið er í samstarfi fræðimanna við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Háskóla Íslands, Uppsalaháskóla og Vrije Universiteit Brussel.

Verkefnið hófst í upphafi árs 2012 og var styrkt af Rannsóknarsjóði 2012-2014.

Fréttir

29. júní 2017
Út er komið 19. hefti tímaritsins Orð og tunga. Í heftinu eru m.a. fimm greinar um mál og málsamfélag á 19. öld sem allar tengjast verkefninu og birta niðurstöður úr því.

Á döfinni

30. maí - 1. júní 2018
Making Waves in Historical Sociolinguistics. HiSoN-ráðstefnan 2018 í Leiden.

Eldri atburðir

6.- 7. apríl 2017
Examining the Social in Historical Sociolinguistics: Methods and Theory. HiSoN-ráðstefnan 2017 í New York. Fyrirlestur Haraldar Bernharðssonar, Instituting the Linguistic Norm: The Social Aspects of the Nineteenth-Century Standardization of the Icelandic Language, í málstofunni "Instruments of Codification: Grammars, Dictionaries, and Literature".

31. mars 2017
Kynjun læsis í sögulegu ljósi. Alþýðleg iðkun skriftar á Norðurlöndunum á 18.-20. öld. Málþing í Háskóla Íslands á vegum Sagnfræðistofnunar HÍ og Miðaldastofu.

10.- 11. mars 2017
Íslenskt mál á 19. öld og fyrr. Málstofa á Hugvísindaþingi 2017 í Háskóla Íslands.

26.- 28. ágúst 2016
Frændafundur 9 í Háskóla Íslands. Fyrirlestur Guðrúnar Þórhallsdóttur, Munur á máli íslenskra karla og kvenna á 19. öld, í málstofunni "Kyn og kvíði", 28. ágúst kl.15:45 –17:15 í Odda.

7.- 18. júlí 2016
Standardization in Diversity (19th century Europe). Málþing í Háskólanum í Lúxemborg.

15. - 18. júní 2016
Sociolinguistics Symposium 21. Murcia á Spáni (sjá nánar hér); málstofa: "Historical sociolinguistics: Dispelling myths about the past".

20.- 22. maí 2016
GLAC - 22nd Germanic Linguistics Annual Conference. Háskóla Íslands (sjá nánar hér)

24.-26. febrúar 2016
DGfS 2016: 38th Annual Conference of the German Linguistic Society. Háskólanum í Konstanz (sjá nánar hér); Heimir Freyr Viðarsson verður meðal fyrirlesara í málstofunni "Morphological effects on word order from a typological and a diachronic perspective".

10.- 12. mars 2016
Historical Sociolinguistics and Socio-Cultural Change. HiSoN-ráðstefna í Helsinki (sjá nánar hér); Ásta Svavarsdóttir og Heimir Freyr van der Feest Viðarsson verða meðal fyrirlesara.

29.- 30. janúar 2016
30. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði. Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík (sjá nánar hér)

21. - 22. janúar 2016
The effects of Prescriptivism in Language History. Ráðstefna í Leiden (sjá nánar hér); Ásta Svavarsdóttir og Heimir Freyr Viðarsson verða meðal fyrirlesara.

24. og 25. apríl 2015
Language and history from below. "Master class" og málþing við Vrije Universiteit Brussels (sjá nánar hér)

8.- 9. maí 2015
GLAC 21 (The 21st Germanic Linguistics Annual Conference) í Provo, Utah (sjá nánar hér)

27. –29. maí 2015
ICLaVE 9 (The International Conference on Language Variation in Europe) í Leipzig (sjá nánar hér)

27. -31. júlí 2015
ICHL22 (22nd International Conference on Historical Linguistics) í Napólí (sjá nánar hér)

1.– 8. ágúst 2015
9. sumarskólinn í sögulegum félagsmálvísindum á vegum HiSoN, Lesbos í Grikklandi (sjá nánar hér)

8. sumarskólinn í sögulegum félagsmálvísindum á vegum HiSoN, Kristiansand í Norergi (sjá nánar hér)

15.- 18. júní 2014
Sociolinguistics Symposium 20, Jyväskylä, Finland; á ráðstefnunni verður málstofa um söguleg félagsmálvísindi, „Methods of Exploring Influence and Interaction in Historical Sociolinguistics“ þar sem Ásta Svavarsdóttir flytur erindið "Icelandic 19th century newpapers and periodicals as showcases for an emerging language standard".

27. júlí – 3. ágúst 2014

26.- 31. maí 2014
LREC (Language Resources and Evaluation Conference); alþjóleg ráðstefna í Reykjavík. Ein af fjölmörgum málstofum mun fjalla um söguleg gögn, „Language Resources and Technologies for Processing and Linking Historical Documents and Archives“ (sjá nánar hér)

11. apríl 2014
Málstofa Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ásta Svavarsdóttir flytur erindi um mál og málsamfélag á 19. öld.

4. apríl 2014
Kristján Friðbjörn Sigurðsson heldur erindi um MA-verkefni sitt í málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands kl. 11:45 í Nýja Garði. Erindið nefnist "og hlaust af þessu hvörtveggiu mesti siða spillir“  - um ve/vö frá upphafi til nútíma".

28. mars 2014
Sociolinguistics Circle, Groningen í Hollandi; eins dags ráðstefna

14.- 15. mars 2014
Hugvísindaþing í Háskóla Íslands

6. – 8. febrúar 2014
Historical Discourses on Language and Power, University of Sheffield, Bretlandi; ráðstefna

25. janúar 2014
28. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði í sal Þjóðminjasafnsins. Þar verða m.a. fluttir nokkrir fyrirlestrar um íslenskt mál og menningu á 19. öld (sjá vef Íslenska málfræðifélagsins).

7. desember 2012
Local and international perspectives on the historical socioliguistics of Dutch. Málþing sem Wim Vandenbussche o.fl. skipuleggja og haldið er á vegum tímaritsins Taal & Tongval í Gent í Belgíu (nánari upplýsingar).

15. og 16. mars 2013
Hugvísindaþing í Háskóla Íslands. Málstofan Að lesa í fyrri tíð.
 

13.- 15. maí 2013
25th Scandinavian Conference of Linguistics (25-SCL). Norræn málvísindaráðstefna haldin í Háskóla Íslands á vegum Norræna málvísindafélagsins (Nordic Association of Linguists). Á ráðstefnunni verður m.a. málstofan Foundations of Language Standardization sem tengist verkefninu. Málstofustjórar eru Ásta Svavarsdóttir og Guðrún Þórhallsdóttir og þrír fyrirlesarar verða úr rannsóknarhópi verkefnisins (nánari upplýsingar).

3.- 10. ágúst 2013
7th Summer School in Historical Sociolinguistics. Haldinn á vegum HiSoN í Lesbos í Grikklandi (nánari upplýsingar).

5.- 9. ágúst 2013
ICHL 21:The 21st International Conference on Historical Linguistics. Háskólanum í Osló (nánari upplýsingar).
Meðal fyrirlesara verða Guðrún Þórhallsdóttir o.fl.: Is it possible to reverse a linguistic change? Language change and standardization in 19th-century Icelandic og Veturliði Óskarsson: Loanwords with the prefix be- in Icelandic: An investigation of 19th century private letters.

24.- 25. ágúst 2013
Frændafundur 8. Færeysk - íslensk ráðstefna í Þórshöfn (nánari upplýsingar).
Meðal fyrirlesara verður Guðrún Þórhallsdóttir (titill auglýstur síðar).

4. september 2013
Ásta Svavarsdóttir: Af erlendri rót. Erindi á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í Hannesarholti v/Grundarstíg.

19.- 21. september 2013
The 4th Annual Workshop on Immigrant Languages in the Americas. Ráðstefna haldin í Háskóla Íslands (nánari upplýsingar). Meðal fyrirlesara verður Ásta Svavarsdóttir: Lexical Interference in Different Contact Situations. A Comparison of Icelandic Across the North Atlantic Ocean.

Haustmisseri 2013
Íslenskt mál á 19. öld (ÍSM302F). Framhaldsnámskeið við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands í umsjón Guðrúnar Þórhallsdóttur (nánari upplýsingar).

 

 


 

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Háskóli Íslands