Tungumálastefna fámennra ríkja

Ráðstefna um smáríki - Málstofa um tungumálastefnu fámennra ríkja.
Norræna húsinu
18. sept. 2004

Stofnun Sigurðar Nordals skipulagði málstofu um tungumálastefnu fámennra ríkja á ráðstefnu um málefni smáríkja. Málstofan var skipulögð í samvinnu við Íslenska málstöð og Samstarfsnefnd um Norðurlandafræðslu erlendis.

Erindi