Færeyinga saga

sem sett hefur verið saman um Færeyinga sögu, undirstöðurit fyrir áhugamenn um norrænar miðaldabókmenntir og alla þá sem hafa áhuga á sögu grannþjóðarinnar. Textinn sjálfur er sá nákvæmasti sem gefinn hefur verið út, þar sem tekið er tillit til allra þekktra handrita sögunnar. Stafsetning er byggð á miðaldahandritunum, en fyrirferðarmest þeirra er sjálf Flateyjarbók. Vönduð og eiguleg bók sem áhugamenn um Færeyjar mega ekki láta framhjá sér fara fremur en þeim sem unna fornum bókmenntum og frásagnarlist.