LYGISÖGUR

sagðar Sverri Tómassyni fimmtugum, 5. apríl 1991

Efnisyfirlit:

1. Bergljót Kristjánsdóttir
"Ertu nokkur fræðimaður, Stúfur?" Nokkrar athugasemdir um orðið 'fræðimaður'


2. Davíð Erlingsson
Þess fugls fjöðrum ek fjötraðr vark. Um goðsögn, skáldmyndir, yfirfærslur og sannfæringa(r)


3. Einar G. Pétursson
"Mundirðu eftir Hraunþúfuklaustri?" Viðvörun


4. Gísli Sigurðsson
Formálar vesturheimskra sagnamanna í upphafi geimaldar


5. Guðrún Ása Grímsdóttir
Glataðar tegundir og vistvær vara


6. Guðrún Ingólfsdóttir
Af mýrum og völlum - Ný leið til túlkunar


7. Guðvarður Már Gunnlaugsson
Ef að það sé sunnudagur, þá sé steik - hugleiðing um Sandvíkurmál


8. Gunnar Harðarson
Finni Jóns. Sögusögn úr Árnastofnun


9. Helgi Þorláksson
Nöfn taka völd


10. Hubert Seelow
Hálfr in den Hyndluljóð?


11. Jonna Louis-Jensen
Ort af stráksskap?


12. Jón Samsonarson
Marghala Grýla í görðum vesturnorrænna eyþjóða


13. Jónas Kristjánsson
Fagur fuglasöngur


14. Kolbrún Haraldsdóttir
Ein lítil athugasemd um byggingu Flateyjarbókar


15. Margrét Eggertsdóttir
"Falleg ölvísa"


16. Matthew J. Driscoll
"Eg skal Hundólfur heita"


17. Ólafur Halldórsson
Nema skyld nauðsyn banni


18. Ólöf Benediktsdóttir
Hundrað ára heimildagat?


19. Robert Cook
Heimir fær hest sinn aftr (Þiðreks saga af Bern, ch. 432)


20. Stefán Karlsson
Af Nikulás sögu og dándikarli á Ærlæk


21. Svavar Sigmundsson
Að ljúka sögu


22. Örn Ólafsson
Ill danska


23. Örnólfur Thorsson
Refur


24. Helga Kress
Neðanmáls


25. Vésteinn Ólason
"Ilm og feiti jafnan sveitist"