SÓLHVARFASUMBL

saman borið handa Þorleifi Haukssyni fimmtugum, 21. desember 1991

Efnisyfirlit:

1. Bjarni Einarsson
Andlitsmynd Egils í Möðruvallabók


2. Bjarni Ólafsson
Hvort haldið þið, að tröllinu sé frekar í hug að éta stúlkuna eða fá hana fyrir konu?


3. Björn Teitsson
Var Súðavík landnámsjörð?


4. Bo Almqvist
En norsk sjødraug i fornisländsk litteratur?


5. Böðvar Guðmundsson
Karl er þetta, Kiðhús minn


6. Davíð Erlingsson
Domino soli


7. Einar G. Pétursson
Tvær heimildir um Jökuldæla sögu


8. Guðrún Kvaran
Málfar Maríuvinar


9. Gunnar Karlsson
Ritunartími Staðarhólsbókar


10. Jón Samsonarson
Stuttnefni langafa


11. Jónas Kristjánsson
Mannlýsingar í erfiljóðum Bjarna Thorarensens


12. Ólafur Halldórsson
Af blendingum drauga og dýra


13. Sigurður Baldursson
Nunnusöngurinn í Stykkishólmi


14. Stefán Karlsson
Hauksnautur. Uppruni og ferill lögbókar


15. Sverrir Tómasson
Úr hugskoti stílfræðings


16. Vésteinn Ólason
Hugleiðing í minningu grátbroslegs ævisögukafla


17. Þórir Óskarsson
Kollgáta í Eglu