Lesið í hljóði

fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember 2006

Efnisyfirlit:

Þórður Helgason
Týndu orðin

Ari Páll Kristinsson
Hvers son ertu, Kristján?

Ármann Jakobsson
Sérnöfn verða samnöfn. Hálfvísindaleg netkönnun

Ásdís Egilsdóttir
Fjandinn við klausturdyr

Ásta Svavarsdóttir
Að skamma strák sem heitir Jón

Baldur Hafstað
Jóhann Magnús Bjarnason, Einar Kvaran og Laxness: Örfá stíldæmi

Baldur Sigurðsson
Skuggi Eleonoru og kynferði Aprílar

Bergljót S. Kristjánsdóttir
Fögur er hlíðin. Um fortíð, mynd og sögu

Bjarki M. Karlsson og Yelena Sesselja Helgadóttir
Íslenskt mjálm að fornu

Eiríkur Rögnvaldsson
u-hljóðvarpið afturgengið

Gottskálk Jensson
„Nær mun ek stefna“: Var Stefnir Þorgilsson drepinn fyrir níðvísu sem samin var á latínu af Oddi munki nálega tveimur öldum síðar?

Guðrún Kvaran
Orð á miðum

Guðrún Þórhallsdóttir
Á Krossi

Guðvarður Már Gunnlaugsson
Um tvíhljóð að fornu og nýju

Gunnar Ólafur Hansson
Málfræðirannsóknir á öld upplýsingatækninnar — lítil reynslusaga

Gunnar Harðarson
Karlamagnús keisari og höfundur Völuspár

Gunnlaugur Ingólfsson
Skipparatak

Halldór Ármann Sigurðsson
Bakstur og boðháttur

Hanna Óladóttir
„Ég er búinn að týna símanúmerinu mínu, má ég fá þitt lánað?“

Haraldur Bernharðsson
„Cabin crew, ten minutes to landing“. Er íslenska ekki öruggt mál?

Heimir Pálsson
Ofljóskur og þulur í máluppeldi suðurþingeyskra barna

Helge Sandøy
Áhersla í tökuorðum í norsku

Helgi Skúli Kjartansson
Vali eða Váli? Lítil spurning um langt sérhljóð

Höskuldur Þráinsson
Orðræðuögnin [c'I] í íslensku: tilurð og afdrif
 
Ingibjörg B. Frímannsdóttir og Anna Sigríður Þráinsdóttir
„Hann talar með mállýsku, það er á hreinu“

Jóhannes Gísli Jónsson
Hér á landi á

Jón G. Friðjónsson
Af málsemdum og endum máls

Jón Axel Harðarson
Sérhljóðalenging á undan l og öðru samhljóði í forníslenzku

Katrín Axelsdóttir
Reginnagli bókamáls

Kendra Jean Willson
Ninni

Kjartan Ottosson
Lass, Hreinn og fornensk bragfræði

Kristín M. Jóhannsdóttir
Það er baslari í borði í næstu dyrum. Um ensk áhrif á vesturíslensku

Kristján Eiríksson
Dróttkvæður kveðskapur Einars í Eydölum

Lars S. Vikør
Kan ein bli nordmann?

Magnús Snædal
Almóði ~ Amlóði

Margrét Guðmundsdóttir
Um frjálsa málkunnáttufræðinga og formfasta málfræðinga

Margrét Jónsdóttir
kaffi og hvorugkyn

Már Jónsson
Skýringar Árna Magnússonar við eigið dróttkvæði frá 1689

Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Stuðlasetning í Pétursdrápu skoðuð m.t.t. aldurs

Ragnheiður Kristjánsdóttir
Aldargamlar hugleiðingar um (ísl)ensku

Sigríður Sigurjónsdóttir
Flámæli í 60 ár

Sigurður Konráðsson
[~]

Svavar Sigmundsson
Séra Jón og samheitin

Svavar Hrafn Svavarsson
Um epískan brag

Sveinn Yngvi Egilsson
Á Sprengisandi. Grímur Thomsen og stílfræðin

Sverrir Tómasson
Njarðarvöttur

Veturliði G. Óskarsson
Staldrað við hempu

Viola G. Miglio
Hvaða gaskónalæti eru þetta? A Fresh Look at the Basque-Icelandic Glossaries

Þorsteinn G. Indriðason
Erlend viðskeyti með íslenskum orðum

Þórhallur Eyþórsson
Tvöfalda sagnbeygingin í fornírsku, tilbrigði í ítalskri setningagerð og hin alltumlykjandi nærvera hljóðkerfisfræðinnar
 
Þórunn Blöndal
Er íslenska gott ritmál en ónýtt talmál?