Sturlaðar sögur

sagðar Úlfari Bragasyni sextugum 22. apríl 2009

Efnisyfirlit:

Andrew Wawn
A lausavísa from Leeds

Ari Páll Kristinsson
Mál og tunga

Bergljót Soffía Kristjánsdóttir
sinn braglöstinn finna“ eða Um forna gagnrýni á Apvetning og andsvör hans

Birna Arnbjörnsdóttir
Málvíxl og opnir gluggar

Birna Bjarnadóttir
Brot úr menningarsögu handa Úlfari

Guðmundur Hálfdanarson
Þjóð á nýjum stað

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
Söngur Fenju og Menju

Guðrún Ingólfsdóttir
Alcoranus

Guðrún Kvaran
Laxness og bestið

Guðrún Nordal
Var Þorgils saga skarða skrifuð í Noregi?

Guðvarður Már Gunnlaugsson
Ólesanligur máldagi úr Reykholti

Hallgrímur Ámundason
Grenjalýsingar Daða Davíðssonar á Gilá í Vatnsdal

Haraldur Bernharðsson
„Bögumæli almúgans“ í Konungsbók eddukvæða. Um stafsetningarviðmið og blandaðan framburð

Heimir Pálsson
Afmælisgreinaskáldið Ormur Steinþórsson

Helga Hilmisdóttir
„My amma was Icelandic“. Vínartertuenska í Manítóba

Helga Kress
Karnivalið í kirkjugarðinum

Jóhannes Bjarni Sigtryggsson
Kjarnyrt mál að fornu

Jón Atlason
Tvö fjöll eru til …

Jón Karl Helgason
Að fara á milli mála

Kirsten Wolf
"Hon ... tœði aldri síðan tanna". Reflections on Oddný Eykyndill’s medical condition

Kristinn Jóhannesson
Innantóm orð

Kristján Árnason
Um flámæli Þingeyinga

Magnús Hauksson
Halló herra Bragason! Samskiptahættir og málathafnir í íslenskukennslubókum fyrir útlendinga

Margrét Eggertsdóttir
Sturlunga í sumargjöf

Marteinn H. Sigurðsson
Bækur írskar og bjöllur og baglar. Um papa og papadót í Íslendingabók Ara fróða

Már Jónsson
Sorgarsaga Reykjarfjarðarbókar

Robert Cook
Please be seated

Rory McTurk
Áslaug Granadóttir? Hvenær, hvar og hvernig var Áslaug getin?

Svavar Sigmundsson
Kennsla í íslensku fyrir útlendinga fyrr á tíð

Sverrir Tómasson
Brunnið bréfasafn

Vésteinn Ólason
Jóreiðar þáttur

Þóra Björk Hjartardóttir
Af hummum og höum Íslandsbersa

Þórður Ingi Guðjónsson
Þýðingarmikið þýðingarstarf á miðöldum

Þórunn Sigurðardóttir
Veðráttufarsreglur handa ferðalangi