DÍSLEX

Dísæt lex(íkógraf)ía kennd Þórdísi Úlfarsdóttur fimmtugri 27. apríl 2011

Efnisyfirlit

 • Aðalsteinn Eyþórsson: Díses!
 • Anna Helga Hannesdóttir: Um orð, íslensk og sænsk
 • Ágústa Þorbergsdóttir: Nafnheiti
 • Einar G. Pétursson: Bötnunarbeit, bötunarbeit
 • Guðrún Ingólfsdóttir. Gamansamur fróðleikur
 • Guðrún Kvaran: Dragfantur
 • Gunnlaugur Ingólfsson: Handa Þórdísi
 • Guðvarður Már Gunnlaugsson: Handrit á latínu í íslenskum söfnum
 • Halldóra Jónsdóttir: Hvaða vesen?
 • Helge Sandøy: Norsk orð sem koma aldrei í Islex
 • Håkan Jansson: ''George W Bush er ekki jafn mikið frík (freak) og Al Gore" – Några funderingar kring hur ett ord blir isländskt
 • Jóhannes B. Sigryggsson: Þættir úr sögu Málfarsbankans
 • Jón Hilmar Jónss. Sjoppa og knæða: Skyldleiki og frændgarður
 • Kristín Bjarnadóttir. Tvö kvenbrjóst hafa tapast á götunum
 • Rósa Þorsteinsdóttir. Sagan af þverlyndu Þórdísi
 • Sigrún Helgadóttir: Þórdís og aðrar dísir
 • Vésteinn Ólason: Fornleifafræði barnagamans
 • Ylva Hellerud: Málið er...
 • Þorsteinn G Indriðason: Kokkíska?

Umsjón með útgáfunni höfðu Halldóra Jonsdóttir, Jón Hilmar Jónsson og Guðrún Kvaran. 

Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 2011.

Starfsmenn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefa til gamans út fjölrituð smárit til heiðurs samstarfsmönnum sínum og öðrum kollegum er þeir eiga merkisafmæli. Síðustu árin hafa þessi rit verið kennd við Menningar- og minningarsjóð Mette Magnussen, en eiginkona Árna Magnússonar hét Mette.