Smárit Stofnunar Sigurðar Nordals


Ímynd Íslands. Ráðstefna um miðlun íslenskrar sögu og menningar erlendis 30. október 1993. Ritstjórar Úlfar Bragason og Elín Bára Magnúsdóttir.

Ritið inniheldur 9 fyrirlestra sem haldnir voru á ráðstefnunni.

Efni ritsins:

  • Svavar Sigmundsson: Ávarp.
  • Jakob Benediktsson: Arngrímur Jónsson og Brevis commentarius.
  • Guðrún M. Ólafsdóttir: Frúin frá Vín og Íslendingar á miðri 19. öld.
  • Sigurður A. Magnússon: Hefur sálin orðið út undan?
  • Kristinn Jóhannesson: Nýir tímar - ný landsala.
  • Keneva Kunz: „Ég bjóst við öðru”.
  • Sigurjón B. Hafsteinsson: Fjallmyndin.
  • Þorgeir Þorgeirson: Ímyndasmíði og auglýsingar.
  • Guðmundur Hálfdanarson: Er íslensk söguendurskoðun útflutningshæf?
  • Gestur Guðmundsson: Safngripur eða lifandi menning?