[Mynd 1]

 

Smárit

Á afmælisárinu verður hleypt af stokkunum nýrri útgáfuröð í samvinnu við forlagið Opnu. Stefnt er að því að gefa út tvö rit nú í ár og fleiri síðar. Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.