Fréttabréf 10/2016

01.12.2016
Konan kemur við sögu
Konan kemur við sögu
Ritið Konan kemur við sögu er komið út. Það er safn 52 pistla sem allir fjalla um konur í menningarsögunni.  Lesa meira
01.12.2016
Málið.is er komið í gagnið
Skjáskot úr myndbandinu um málið.is
Stórum áfanga var náð þegar vefgáttin málið.is var opnuð á degi íslenskrar tungu. Upplýsingar um íslenskt mál eru aðgengilegri en nokkru sinni fyrr. Lesa meira
01.12.2016
Afmælishaust í máli og myndum

Frá 1. september til loka nóvember stóð Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir fjölbreytilegri dagskrá.

 

Lesa meira
01.12.2016
Ameríkubréf Jóns Halldórssonar
Síðasta málstofa ársins verður haldin á morgun, föstudaginn 2. desember. Þá flytur Úlfar Bragason rannsóknarprófessor erindi um Ameríkubréf Jóns Halldórssonar frá Stóruvöllum sem var meðal fyrstu Íslendinganna sem fluttust vestur um haf og gerðust landnemar í Ameríku. Lesa meira
01.12.2016
Íslensk málnefnd verðlaunar ritstjóra
Orðabókarritstjórar ÍSLEX, Þórdís Úlfarsdóttir og Halldóra Jónsdóttir á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, hlutu viðurkenningu Íslenskrar málnefndar árið 2016. Lesa meira
01.12.2016
Mikil ánægja með Akureyrarreisu
Allir fundu eitthvað við sitt hæfi í menningarhúsinu Hofi sunnudaginn 13. nóvember þegar afmælisdegi Árna Magnússonar var fagnað með fjölbreytilegri dagskrá um íslenska tungu og fræði. Lesa meira
01.12.2016
Fundað um kennslu í Norðurlandamálum
Norræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandamálum erlendis fundaði meðal annars með stjórnendum Háskóla Íslands um kennslu norrænna tungumála á árlegum haustfundi sem haldinn var í nóvember. Lesa meira
01.12.2016
Handrit desembermánaðar

Jónsbókarhandrit Björns Grímssonar málara, GKS 3274 a 4to, er handrit mánaðarins að þessu sinni. Það er með glæsilegustu handritum sem skrifuð voru á Íslandi eftir siðskipti; pappírshandrit sem hefur að geyma Jónsbók og skylt efni.

 

Lesa meira