Fréttabréf 1/2016

22.01.2016
Lausar stöður rannsóknarlektora
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir tvær stöður rannsóknarlektora við stofnunina. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2016. Lesa meira
22.01.2016
Guðrún Ása Grímsdóttir sæmd fálkaorðu
Handhafar fálkaorðu 2016
Guðrún Ása Grímsdóttir rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er einn handhafa hinnar íslensku fálkaorðu ársins 2016.  Lesa meira
22.01.2016
Nýr vef- og kynningarstjóri
Ráðinn hefur verið vef- og kynningarstjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Eva María Jónsdóttir hóf störf í byrjun árs og hefur aðsetur í Árnagarði. Lesa meira
22.01.2016
Málstofa: Árið hýra nú hið nýja
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir flytur erindi sitt „Árið hýra nú hið nýja. Einn sálmur, mörg lög“ í annarri málstofu vormisseris föstudaginn 22. janúar kl. 15.30. Lesa meira
22.01.2016
Undirbúningur að nýjum vef
Tekið er á móti ábendingum frá vefnotendum til 1. mars. Lesa meira
22.01.2016
Málstofa Carroll og Rye
Nafnfræðingar við Háskólann í Nottingham á Englandi riðu á vaðið í fyrstu málstofu vormisseris. Lesa meira
22.01.2016
Styrkir til handritarannsókna
Ríkisstyrkur Árna Magnússonar fyrir árin 2016 og 2017 og styrkur Sjóðs Árna Magnússonar fyrir árið 2016 eru lausir til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2016. Lesa meira
22.01.2016
Handrit janúarmánaðar
Alexanders saga er norræn þýðing á latneska kvæðabálkinum Alexandreis sem Gautier de Châtillon setti saman um 1180. Lesa meira
22.01.2016
Örnefni janúarmánaðar
Örnefni eru oftast nær af jarðneskum toga en Hjaltagat í Köldukinn er undantekning frá þeirri reglu. Lesa meira