Fréttabréf 1/2017

Gripla XXVII
Gripla 2016 fréttastærð
Út er komin Gripla 27 (2016). Þar má finna áhugaverð og vönduð skrif, sjö fræðigreinar auk annars efnis. Ritstjórar eru Úlfar Bragason og Emily Lethbridge. Lesa meira
Laus störf við stofnunina
Starf forvarðar er laust til umsóknar. Einnig er auglýst eftir starfsmanni á skrifstofu í 75% starf. Lesa meira
Málþing: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri
Málþingið verður á morgun í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 14. janúar kl. 12:30–17:00. Lesa meira
Orð ársins – til hvers?
Orðið „hrútskýring" varð hlutskarpast í opinni kosningu sem RÚV, Nemendafélagið Mímir og Árnastofnun stóðu fyrir. Lesa meira
Styrkir Snorra Sturlusonar veittir
Dr. Tamas Beregi, dr. Lorenzo Lozzi Gallo og dr. Sian Elizabeth Grønlie hlutu styrki Snorra Sturlusonar fyrir árið 2017. Lesa meira
Málstofa: „Skáldskapur þjóðarinnar“
Rósa Þorsteinsdóttir þjóðfræðingur flytur fyrirlestur um Jón Árnason og þjóðsagnasafn hans á málstofu í Árnagarði föstudaginn 20. janúar, kl. 15.30. Lesa meira
Handrit janúarmánaðar
Belgsdalsbók, AM 347 fol., er lagahandrit frá miðri 14. öld. Lesa meira
Örnefni janúarmánaðar
Örnefnið Brellur með framburðinum -l-l- [brel:Yr] er þekkt á tveimur stöðum á Vestfjörðum. Lesa meira