Fréttabréf 1/2018

Fræðimenn styrktir af Rannís
Helga og Tota frst.
Helga Hilmisdóttir og Þórunn Sigurðardóttir, starfsmenn Árnastofnunar, fengu styrki til að rannsaka unglingamál og pappír í fornum bókum. Lesa meira
Nýtt fólk í stjórn vinafélags Árnastofnunar
Pétur Blöndal og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir bætast í hópinn. Lesa meira
Íslenska teiknibókin á sýningu í Óðinsvéum
Nordatlantisk Hus í Óðinsvéum hefur opnað sýningu um einu fyrirmyndabókina sem varðveist hefur á Norðurlöndunum. Lesa meira
Sýningarstjóri fullveldissýningar ráðinn
Sigrún Alba Sigurðardóttir, sagnfræðingur og sýningarstjóri, tekur til starfa. Lesa meira
Íslenskt orðanet komið á málið.is
Enn vex vefgáttinni fiskur um hrygg. Nú er hægt að leita þar í Íslensku orðaneti. Lesa meira
Ráðstefna um annarsmálsfræði
Dagana 25.–26. maí verða rannsóknir á sviði annarsmálsfræða í brennidepli í Norræna húsinu. Frestur til að skila inn tillögum að erindum og veggspjöldum er til 15. febrúar. Lesa meira
Alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku
Dagana 2.–27. júlí halda Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands alþjóðlegt námskeið í nútímaíslensku. Lesa meira
Örnefni mánaðarins
Örnefni sem tengjast dögurði eða dagverði Lesa meira
Handrit mánaðarins

Tíska 17. aldar í Grettisrímum Kolbeins Grímssonar – AM 611 d 4to

Lesa meira
Vinsælt á málið.is
Vinsældalisti janúarmánaðar: Lesa meira