Fréttabréf 2/2017

Alþjóðleg ráðstefna í marsmánuði
himinn fegurð
Fyrsti mars er lokadagur til að skrá sig á ráðstefnuna Time, Space and Narrative in Medieval Icelandic Literature, sem haldin verður dagana 17.18. mars á Háskólasvæðinu í Reykjavík. Lesa meira
Fyrsta heimsókn nýs ráðherra
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, skoðaði í febrúar allar þrjár starfsstöðvar Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Lesa meira
Vel heppnað upplestrarkvöld í Mengi
Skáld, fræðimenn og söngvarar helguðu kvöldstundina ritinu Konan kemur við sögu. Lesa meira
Nýtt starfsfólk komið til starfa
Guðný Ragnarsdóttir, Sigurborg K. Stefánsdóttir og Helga Hilmisdóttir eru boðnar velkomnar til starfa. Lesa meira
Tvö upplestrarkvöld verða í mars

Höfundar pistla í greinasafninu Konan kemur við sögu sameina krafta sína við upplestra á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira
Málstofa: Ný íslensk orðabók
Orðabókarritstjórarnir Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir voru á málstofu 17. febrúar.  Lesa meira
Vorfundur Samstarfsnefndar
Norræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis fundar í Björgvin 24. mars. Lesa meira
Örnefni febrúarmánaðar
Tröllaskagi er ekki mjög gamalt örnefni. Lesa meira
Handrit febrúarmánaðar

Handrit mánaðarins er frá því um 1700 og geymir söguna af Agli Skallagrímssyni, eftir heilan kollhnís.

Lesa meira
Orð mánaðarins
Orð mánaðarins er nýr liður þar sem vinsælustu leitarorðin á vefgáttinni Málið.is eru skoðuð frekar og skýrð. Lesa meira