Fréttabréf 3/2017

31.03.2017
Málstofa: Ari Páll Kristinsson
Ari Páll
Ari Páll Kristinsson. Mynd: Jóhanna Ólafsdóttir
„Sitthvað um málstefnu og málnotkun“ er yfirskrift erindis sem fer fram í stofu 301 í Árnagarði, föstudaginn 31. mars. Lesa meira
31.03.2017
Rit Guðrúnar tilnefnt og verðlaunað
 Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar eftir Guðrúnu Ingólfsdóttur hlaut menningarverðlaun DV á dögunum. Lesa meira
31.03.2017
Nýr starfsmaður á skrifstofu
Rakel Pálsdóttir hefur hafið störf í Árnagarði. Lesa meira
31.03.2017
Fimmtán fengu styrk til íslenskunáms við Hí
Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir nemendur frá ýmsum löndum til íslenskunáms á næsta skólaári. Lesa meira
31.03.2017
Utanríkisráðherra skoðaði handrit
Kynntist fornum íslenskum handritum í opinberri heimsókn til Danmerkur og fann sig knúinn til að skoða einnig þau sem geymd eru í Árnastofnun. Lesa meira
31.03.2017
Vinsælustu leitarorðin í marsmánuði
Í fréttabréfi Árnastofnunar verður birtur listi yfir þau tíu orð sem mest er leitað að á vefgáttinni Málið.is. Lesa meira
31.03.2017
Örnefni mánaðarins: Húsanöfn
Hér má meðal annars lesa um hús sem kennd voru við þá iðn sem í þeim var stunduð, Lóskerabýlið, Reipslagarahúsið eða Kaðlarahúsið. Lesa meira
31.03.2017
Handrit mánaðarins: Konungsgersemar
Í tilefni þess að handritin GKS 1002 og 1003 fol. hafa verið mynduð, myndirnar settar á handrit.is ásamt ýtarlegri skráningu, var Susanne M. Arthur fengin til að skrifa um þau handritapistil marsmánaðar. Lesa meira