Fréttabréf 4/2017

20.04.2017
Norræn ráðstefna um orðabókafræði
Askja, HÍ
Orðfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stendur að ráðstefnunni, sem haldin verður í lok maí, í samvinnu við norræna orðabókabókafræðifélagið (NFL). Lesa meira
20.04.2017
Málstofa – Haukur Þorgeirsson
Haukur Þorgeirsson rannsóknardósent fjallar föstudaginn 28. apríl kl. 15.30 um síðustu skinnhandrit Sæmundar-Eddu og Snorra-Eddu. Lesa meira
20.04.2017
Styrkur til að þróa nýtt textagreiningartæki
Jón Hilmar Jónsson og Bjarki Karlsson halda áfram að víkka út notkunarmöguleika Íslensks orðanets með fjárstyrk frá Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur. Lesa meira
20.04.2017
Nýtt rit: Mirrors of Virtue
Ritið hverfist um handrit og prentaðar bækur á Íslandi frá því að prentverkið kom til sögunnar á 16. öld og fram til þess er útvarpið hóf útsendingar snemma á 20. öld. Lesa meira
20.04.2017
Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 30. ágúst
Nýr staður og tími fyrir ársfund 2017. Tilkynnt verður um staðsetningu og dagskrá síðar. Lesa meira
20.04.2017
Ráðstefna nemenda um norrænar bókmenntir og samfélag á miðöldum.
Doktorsnemar við Hugvísindasvið Háskóla Íslands skipulögðu ráðstefnuna sem dró að sér nemendur frá níu löndum. Lesa meira
20.04.2017
Vinsælustu leitarorðin í apríl
Listi yfir 10 vinsælustu leitarorðin á málið.is í aprílmánuði: Lesa meira
20.04.2017
Handrit aprílmánaðar

Rúnir, galdrar og þjóðlegur fróðleikur — AM 247 8vo

Lesa meira
20.04.2017
Örnefni mánaðarins

Eins og flestir Íslendingar hafa orðið varir við hafa vinsældir prjónaskapar aukist síðustu ár.

Hér er fjallað um örnefni sem eiga uppruna sinn að rekja til þeirrar iðju.

Lesa meira