Fréttabréf 5/2016

19.05.2016
Vinafélag fundar

Sjö manna stjórn kom saman í málstofunni í Árnagarði skömmu eftir stofnfundinn í apríl og lagði línurnar fyrir fyrstu skref Vina Árnastofnunar.

Lesa meira
19.05.2016
Fyrirlestraferð til Vilnius

Fyrirlesarar frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fundu fyrir miklum áhuga á í Litáen á íslenskunámi.

Lesa meira
19.05.2016
Lars Lönnroth um Njálu í dag

Lönnroth andmælir nýlegri túlkun Williams Ians Millers á Brennu-Njáls sögu í fyrirlestri á vegum Miðaldastofu í dag, 19. maí.

Lesa meira
19.05.2016
Ferð erlendra nemenda á leikhús

Leiksýningin fjallar um Íslendingasögurnar og er ætluð ferðamönnum. Tæpt er á 40 sögum á 75 mínútum. 

Lesa meira
19.05.2016
Handrit mánaðarins
AM 76 8vo er lítið óásjálegt pappírshandrit en innihaldið þeim mun merkilegra. Lesa meira