Fréttabréf 5/2017

Krossfestingarmynd frá 14. öld.
Safnahús sýning 627 x
Sérsýning á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum var opnuð í Safnahúsi fimmtudaginn 11. maí 2017, kl. 16.  Lesa meira
Norræn ráðstefna um orðabókafræði
Fjórtánda ráðstefnan um orðabókafræði á Norðurlöndum stendur yfir dagana 31. maí til 2. júní.  Lesa meira
Árnastofnun í för með Háskólalestinni
Safnkennari Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum slóst í för með Háskólalestinni, sem brunar um landið, og hafði viðkomu í Sandgerði. Lesa meira
Handritasafnarar á ferðinni í Vesturheimi
Verkefnið Í fótspor Árna Magnússonar gengur vel í Bandaríkjunum og Kanada. Katelin Parsons verkefnisstjóri segir ferðirnar þegar hafa borgað sig. Lesa meira
Nýr verkefnisstjóri á alþjóðasviði

Ingibjörg Þórisdóttir hóf störf í Þingholtsstræti í byrjun maí en hún er margreyndur starfsmaður við ýmsar deildir Háskóla Íslands.

Lesa meira
Laus staða lektors í íslensku í Berlín
Um er að ræða allt að 80% stöðu við Norður-Evrópustofnun Humboldt-háskólans í Berlín. Lesa meira
Nafn mánaðarins: Leodegarius
Nafn mánaðarins er óvenjulegt mannanafn að þessu sinni. Lesa meira
Vinsælt á málið.is: hýra
Vinsælustu leitarorðin á málið.is í maímánuði eru eftirfarandi: Lesa meira
Handrit mánaðarins: Konungsbók Snorra-Eddu
Hér er fjallað um tvær drápur í handritinu sem er raunar eitt þekktasta íslenska handritið frá miðöldum og gengur jafnan undir nafninu Konungsbók Snorra-Eddu enda er meginefni þess aðaltexti Snorra-Eddu.  Lesa meira