Fréttabréf 6/2017

ÁRSFUNDUR ÁRNASTOFNUNAR 14. SEPTEMBER
Gamla bíó með ramma frst
Nýr staður og tími fyrir ársfund Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum sem í ár verður haldinn í Gamla bíói. Lesa meira
Sigurðar Nordals fyrirlestur
Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor fjallar um gleymsku og geymd á stafrænum tímum í Norræna húsinu 14. september. Lesa meira
Nýr rannsóknarlektor á nafnfræðisviði
Emily Lethbridge hefur lengi starfað nærri Árnastofnun og hlotið hagnýtingarverðlaun HÍ. Lesa meira
Orð og tunga komið út

Nýtt hefti Orðs og tungu, sem er það nítjánda í röðinni, er þemahefti þar sem umfjöllunarefnið er íslenskt mál og málsamfélag á 19. öld.

Lesa meira
Fjöldi nemenda á sumarnámskeiðum stofnunarinnar

Íslenskunám, vettvangsferðir, vinna með handrit og kynni af rithöfundum og gömlum bókum var meðal þess sem nemendur frá fjölmörgum löndum kynntust í sumar.

Lesa meira
Opnun nýs námskeiðs Icelandic Online
Gjaldfrjáls námskeið fyrir snjalltækjanotendur sem vilja læra íslensku. Lesa meira
Bók um Fjölnisstafsetninguna komin út

Í ritinu er fjallað um þau nýmæli í stafsetningu sem boðuð voru í tímaritinu Fjölni og viðbrögð við þeim á 19. öld.

Lesa meira
Vinsælt á málið.is
Topp tíu listi. Lesa meira
Handrit mánaðarins
Handritapistillinn fjallar að þessu sinni um Gísla sögu Súrssonar og ólík handrit hennar. Lesa meira