Fréttabréf 7/2017

Á annað hundrað manns á ársfundi
Framsögumenn og stjórn á ársfundi 2017
Hluti stjórnar stofnunarinnar og þeir sem töluðu á ársfundi 2017 stilla sér upp ásamt ráðherra mennta- og menningarmála.
Ársfundur Árnastofnunar var haldinn á síðasta starfsdegi fráfarandi ríkisstjórnar en þar tók ráðherra af öll tvímæli um verkáætlun um máltækni fyrir íslensku 2018–2022. Lesa meira
Sigurðar Nordals fyrirlestur 2017
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, flutti fyrirlestur sem bar yfirskriftina Gleymska og geymd á stafrænum tímum. Lesa meira
Innsýn í marga málheima í nýju riti
„Fyrirtæki fylgja yfirleitt einhvers konar málstefnu" segir Ari Páll í riti sínu Málheimar sem fjallar vítt og breitt um margbreytilega stöðu tungumála í heiminum. Lesa meira
Þýðendaþing
Miðstöð íslenskra bókmennta stóð fyrir þýðendaþingi 11. og 12. september í Veröld – húsi Vigdísar en Árnastofnun er einn af samstarfsaðilum þingsins. Lesa meira
Lorenzo Gallo á málstofu
Fyrsta málstofa haustmisseris var haldin fyrir starfsmenn og samverkamenn í Árnagarði. Lesa meira
Vinsælt á málið.is í september
Hér má sjá hvaða tíu orð voru vinsælust á vefgáttinni í september.  Lesa meira
Handrit mánaðarins: Stjórn – AM 227 fol.
AM 227 fol. er í hópi glæsilegustu handrita í hinu mikla safni Árna Magnússonar og ber íslenskri bókagerð um miðbik fjórtándu aldar fagurt vitni.  Lesa meira
Örnefni septembermánaðar
Nú þegar líður að kosningum á nýjan leik er ekki úr vegi að kynna sér ýmis örnefni sem vísa til þingmanna. Lesa meira