Fréttabréf 8/2017

Marjorie C. Woods – fyrirlestur 13. nóvember
Norræna húsið
Norræna húsið
Nokkurra ára hefð er fyrir því að fræðimaður sé fenginn til að flytja fyrirlestur á afmælisdegi Árna Magnússonar 13. nóvember. Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu nálgast
Jónas Hallgrímsson var skáld, nýyrðasmiður og náttúrufræðingur sem fæddist 16. nóvember 1807. Afmælisdagur hans hefur verið dagur íslenskrar tungu frá árinu 1996. Lesa meira
Útgáfuhátíð 2017.is
Greinasafnið Áhrif Lúthers. Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár er komið út en þar má finna greinar eftir íslenskt háskólafólk sem vænta má að varpi nýju ljósi á siðaskiptin. Lesa meira
Nýir styrkþegar
15 nemendur sem vilja læra íslensku sem annað mál tóku við styrkjum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Lesa meira
Nýr forvörður tekinn til starfa
Vasarė Rastonis hefur hafið störf hjá stofnuninni. Lesa meira
Umsóknarfrestur rennur út í dag
Snorrastyrkir eru ætlaðir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum til að dvelja og vinna á Íslandi. Lesa meira
Rússnesk heimsókn
Sendiherra Rússlands kom í heimsókn á Laugaveg 13 til að kynna sér möguleikann á því að koma prentuðum orðabókum á milli íslensku og rússnesku á vefinn. Lesa meira
Vinsælt á málið.is í október
Hér birtist listi yfir þau orð sem mest var leitað að á vefgáttinni málið.is í október. Lesa meira
Örnefni mánaðarins
Kvennabrekka er örnefni mánaðarins en þar fæddist Árni Magnússon handritasafnari 13. nóvember árið 1663. Lesa meira
Handrit októbermánaðar
Í tilefni þess að 500 ár eru liðin frá því að Marteinn Lúther hóf siðbót sína var Margrét Eggertsdóttir fengin til að skrifa pistil um handrit sem tengist siðaskiptatímanum á Íslandi. Lesa meira