Fréttabréf 9/2015

13.11.2015
Árna Magnússonar fyrirlestur
Árni Magnússon (1663 - 1730)
Johan Peter Gumbert, prófessor emeritus í handritafræðum við Háskólann í Leiden, flytur erindi á Árna Magnússonar fyrirlestri 13. nóvember. Lesa meira
13.11.2015
Dagur íslenskrar tungu
Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður fagnað í tuttugasta sinn mánudaginn 16. nóvember 2015. Lesa meira
13.11.2015
Vinna hafin við íslensk-franska orðabók

Í lok september var fyrsti vinnufundur aðstandenda íslensk-franskrar orðabókar haldinn í Reykjavík. 

Lesa meira
13.11.2015
Handrit til sýnis á Njálulokahátíð

Tvö handrit Njáls sögu voru til sýnis í Sögusetrinu á Hvolsvelli helgina 7.-8. nóvember í tilefni af 1000 ára afmæli Njáluloka.

 

Lesa meira
13.11.2015
Málstofa: Rasa Barauskienė
Rasa Barauskienė, lektor við Háskólann í Vilníus í Litáen, flytur fyrirlestur í þriðju málstofu vetrarins hinn 20. nóvember. Lesa meira
13.11.2015
Málstofa: Alison Finlay
Alison Finlay, prófessor í miðaldaensku og íslenskum bókmenntum við Birkbeck College í London, verður gestafyrirlesari í fjórðu málstofu vetrarins hinn 4. desember.  Lesa meira
13.11.2015
Styrkir til íslenskunáms við HÍ
Umsóknarfrestur um styrki mennta- og menningarmálaráðuneytis til erlendra stúdenta til íslenskunáms við Háskóla Íslands rennur út 1. desember.  Lesa meira
13.11.2015
Nýjar myndir af Flateyjarbók

Nýjar myndir af Flateyjarbók eru meðal fjölmargra ljósmynda í opnum aðgangi á handritavefnum handrit.is. 

 

 

Lesa meira
13.11.2015
Norsk útgáfa Flateyjarbókar
Ný og  ríkulega myndskreytt útgáfa af Flateyjarbók er komin út hjá norska forlaginu SagaBok og var af því tilefni efnt til kynningar á verkinu hinn 30. október. Lesa meira
13.11.2015
Elsta Jónsbókin AM 134 4to

Handrit mánaðarins er Jónsbók. Skinnhandritið AM 134 4to er elsta handrit Jónsbókar sem varðveist hefur, eða frá lokum 13. aldar. Hugsanlega var handritið skrifað á bilinu 1281-1294 eða skömmu eftir lögtöku Jónsbókar árið 1281.

 

Lesa meira
13.11.2015
Sorg Helgu Jónsdóttur úr Vatnsfirði

Pistill vikunnar um konuna í menningarsögunni fjallar um prófastsdótturina Helgu Jónsdóttur úr Vatnsfirði.

 

Lesa meira