Fréttabréf 9/2017

Verðlaunuð á degi íslenskrar tungu
Gunnar, Kristján og Vigdís
Hátíðardagskrá í menningarhúsinu Bergi á Dalvík var vel sótt af heimamönnum á degi íslenskrar tungu. Lesa meira
Málræktarþing Íslenskrar málnefndar
Íslensk málnefnd og MS boðuðu til málræktarþings í Þjóðminjasafninu miðvikudaginn 15. nóvember. Lesa meira
Húsfyllir á Árna Magnússonar fyrirlestri
Marjorie Curry Woods fór í saumana á útkrotuðum handritum og á annað hundrað manns hlýddu á. Lesa meira
Tveir styrkir úr máltæknisjóði til Árnastofnunar
Enduruppbygging Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls er í sjónmáli. Lesa meira
Samningur um Orðabók Sigfúsar Blöndals
Ráðgert er að opna orðabókina á vordögum árið 2020. Lesa meira
Katrínar saga er komin út
Útgáfu önnuðust Bjarni Ólafsson og Þorbjörg Helgadóttir. Lesa meira
Aðalfundur vinafélags Árnastofnunar
Fyrsti aðalfundur vinafélags Árnastofnunar hefur verið haldinn. Lesa meira
Handrit mánaðarins
Handritið AM 395 fol. er þverhandarþykkt sagnahandrit skrifað á seinni hluta 18. aldar fyrir Jón Árnason, sýslumann á Ingjaldshóli. Lesa meira
Vinsælt á málið.is í nóvember
Hér birtist listi yfir þau orð sem mest var leitað að á vefgáttinni málið.is í nóvember. Lesa meira