Fréttasafn

ÁM fyrirlestur 3
Marjorie Curry Woods fór í saumana á útkrotuðum handritum og á annað hundrað manns hlýddu á.
Grundarskóli á Akranesi 627 x 304
Grundaskóli á Akranesi hlaut viðurkenningu Íslenskrar málnefndar fyrir markvissa ritunarkennslu of eftirbreytniverða kennsluhætti.
Steinþór, Halldóra, Guðrún, Jón og Hrefna 627
Myndatexti: Á myndinni eru (f.v.) Steinþór Steingrímsson, Halldóra Jónsdóttir, Guðrún Kvaran, Jón Friðjónsson og Hrefna Arnalds. Þrjú síðarnefndu eru í stjórn sjóðsins. (Mynd: Þórdís Úlfarsdóttir)
Ráðgert er að opna orðabókina á vordögum árið 2020.
steinþór og kristín
Steinþór Steingrímsson og Kristín Bjarnadóttir.
Enduruppbygging Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls er í sjónmáli.
Mynd málrækt 627
Íslensk málnefnd og MS boða til málræktarþings í Þjóðminjasafninu miðvikudaginn 15. nóvember kl. 15.30.
Árni Magnússon (1663 - 1730)
Nokkurra ára hefð er fyrir því að fræðimaður sé fenginn til að flytja fyrirlestur á afmælisdegi Árna Magnússonar 13. nóvember.
Norræna húsið 2016
Aðalfundur í Norræna húsinu kl. 15.30. Fyrirlestur Árna Magnússonar á sama stað kl. 17.00.
Raddir íslenskunnar
Nýju samstarfsverkefni Borgarbókasafns, Stofnunar Árna Magnússonar og Vigdísarstofnunar um íslenskuna hleypt af stokkunum.
Friður 2017
Nafnfræðifélagið heldur fræðslufund laugardaginn 11. nóvember, kl. 13.15. Fyrirlesari er Ólafur Örn Haraldsson.