Fréttasafn

Rektor opnar Icelandic Online
Gjaldfrjáls námskeið fyrir snjalltækjanotendur sem vilja læra íslensku
2017-06-24 10.54.02 frst
Þátttakendur frá 17 löndum dvelja hér í fjórar vikur við íslenskunám, skoðunarferðir í náttúrunni og heimsóknir til menningarstofnana.
Emily Lethbridge
Nýr starfsmaður hefur lengi starfað nærri Árnastofnun og hlotið hagnýtingarverðlaun HÍ
Orð og tunga 2017 frst
Hefti 19 er þemahefti þar sem umfjöllunarefnið er íslenskt mál og málsamfélag á 19. öld.
Fjölnisstafsetningin frst.
Í ritinu eru ritgerðir frá fyrri hluta 19. aldar um þau nýmæli í stafsetningu sem boðuð voru í tímaritinu Fjölni, en þeim má líkja við hliðarspor í sögu íslenskrar stafsetningar.
Humboldt_University_-_Main_building frst
Um er að ræða allt að 80% stöðu við Norður-Evrópustofnun Humboldt-háskólans í Berlín.
Jóhannes Bjarni Sigtryggsson og Ari Páll Kristinsson
Tugir manna sem eiga það sameiginlegt að starfa við gerð orðabóka á Norðurlöndunum bera nú saman bækur sínar í Vatnsmýrinni.
Í fótspor Árna 2 frst a
Kandahar Hall , Saskatchewan, maí 2017. Ljósmynd: Katelin Parsons.
Verkefnið Í fótspor Árna Magnússonar gengur vel í Bandaríkjunum og Kanada. Katelin Parsons verkefnisstjóri segir ferðirnar þegar hafa borgað sig.
Áhugasamir í skrifarastofu safnkennara í Sandgerði
Safnkennari Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum slóst í för með Háskólalestinni, sem brunar nú um landið, og hafði viðkomu í Sandgerði.