Fréttasafn

Gunnþórunn í pontu
Gunnþórunn Guðmundsdóttir flutti fyrirlestur sem bar yfirskriftina, Gleymska og geymd á stafrænum tímum.
Framsögumenn og stjórn á ársfundi 2017

Stór dagur hjá stofnuninni. Ársfundur að morgni og Sigurðar Nordals fyrirlestur um eftirmiðdaginn.

 

Margrét og Þórunn frst
Málþingið Kynjaveröld í Kakalaskála er öllum opið og endurgjaldslaust. Þar halda fyrirlestra tveir fræðimenn af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Sumarsk. KBH 2 frst
Sumarskóli í handritafræðum á vegum systurstofnananna í Kaupmannahöfn og Reykjavík haldinn í 14. sinn.
Heimsókn á Alþingi samklipp frst
Íslenskunám, vettvangsferðir og kynni við rithöfunda meðal þess sem nemendum var boðið uppá í sumar.
Rektor opnar Icelandic Online
Gjaldfrjáls námskeið fyrir snjalltækjanotendur sem vilja læra íslensku
2017-06-24 10.54.02 frst
Þátttakendur frá 17 löndum dvelja hér í fjórar vikur við íslenskunám, skoðunarferðir í náttúrunni og heimsóknir til menningarstofnana.
Emily Lethbridge
Nýr starfsmaður hefur lengi starfað nærri Árnastofnun og hlotið hagnýtingarverðlaun HÍ
Orð og tunga 2017 frst
Hefti 19 er þemahefti þar sem umfjöllunarefnið er íslenskt mál og málsamfélag á 19. öld.