Tilkynning um nýtt hefti af Orði og tungu
Nýlega er lokið 9. norrænu ráðstefnunni um orðabókagerð og orðabókafræði sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stóð að ásamt NFL - norrænu félagi um orðabókafræði - og Norsk språkråd. Ráðstefnan var haldin á Akureyri dagana 22. til 26. maí.