Við afhendingu styrkja úr Samfélagssjóði Landsbankans 28. desember 2012.

Styrkir veittir til að færa safnkennslu inn í skólastofur nemenda á landsbyggðinni sem ekki hafa tök á að sækja handritasýninguna heim.

Olga María Fransdóttir með fyrsta eintakið af bókinni.

Árnastofnun hefur gefið út bókina Sögur úr Vesturheimi með þjóðfræðaefni sem hjónin Hallfreður Örn Eiríksson og Olga María Franzdóttir hljóðrituðu meðal Vesturíslendinga.

Mynd/Kristín M. Jóhannsdóttir.

Starfsfólk stofnunarinnar óskar heimildarmönnum, viðskiptavinum og velunnurum um land allt gleðilegra jóla og farsæls nýárs.

Guðrún Nordal forstöðumaður og Katrín Jakobsdóttir mennta - og menningarmálaráðherra

Árangursstjórnunarsamningur á milli mennta- og menningarmálaráðuneytis og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum var undirritaður í Árnagarði 19. desember.

Snorralaug í Reykholti. Mynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Styrkir Snorra Sturlusonar fyrir árið 2013 voru auglýstir í júlí sl. með umsóknarfresti til 1. nóvember. Níutíu og sex umsóknir bárust frá tuttugu löndum.

JL húsið, Hringbraut 121

Félag íslenskra fræða: Miðvikudaginn 12. desember kl. 20 ræðir Einar Kárason nýútkomna bók sína Skáld og viðrar kenningar sínar um höfund Njálu. Allir velkomnir.

Svanhildur Óskarsdóttir, stofustjóri á handritasviði, sýnir Guðrúnu Nordal forstöðumanni, Margréti Bóasdóttur, formanni stjórnar Þjóðhátíðarsjóðs, og Hersteini Brynjólfssyni, forverði, Flateyjarbók í tilefni af síðustu styrkveitingu Þjóðhátíðarsjóðs.

Stofnunin fékk síðustu fjármuni Þjóðhátíðarsjóðs og á að verja þeim til viðgerða á Flateyjarbók. Sjóðurinn hefur nú verið lagður niður.

 

Snorri Sturluson. Mynd/Kristín M. Jóhannsdóttir

Opnaður hefur verið nýr vefur hjá Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni sem inniheldur skrá yfir þýðingar íslenskra miðaldabókmennta.

Stúdentar á sumarnámskeiði í íslensku skoða sig um á sögustöðum.

Hvað dregur nemendur á sumarnámskeið í íslensku og hvað læra þeir? Nýtt myndband um sumarnámskeið í íslensku.

Tjörnin. Mynd: Kristín M. Jóhannsdóttir
Stofnunin gefur út rafrænt fréttabréf til að miðla upplýsingum um starf stofnunarinnar, nýjar útgáfur, fyrirlestra, rannsóknarverkefni og fleira. 
Hannes Pétursson rithöfundur og Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Ljósmyndari: Ari Páll Kristinsson.

Hannes Pétursson hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2012 og Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar sérstaka viðurkenningu í þágu íslenskrar tungu.

Frá vinstri: Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, Hilmar Þór Birgisson og Helgi Þorbergsson, tveir af aðstandendum tillögunnar sem varð í öðru sæti, Jón Friðrik Daðason og Kristín Bjarnadóttir, höfundar sigurtillögunnar, og Jóhann Grétar Kröyer Gizurarson, Stefán Bragi Gunnarsson og Hörður Filippusson, aðstandur tillögunnar sem varð í þriðja sæti, og loks Rögnvaldur Ólafsson, formaður dómnefndar Hagnýtingarverðlaunanna. MYND/Kristinn Ingvarsson.

Leiðréttingarforritið Skrambi varð hlutskarpast í samkeppninni um Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands 2012. Aldrei hafa fleiri tillögur borist í samkeppnina.

 

 

Kristinn Halldór Einarsson, Jón Guðnason, Guðrún Kvaran og Trausti Kristjánsson.

Á þingi Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum var kynnt ályktun nefndarinnar um stöðu íslenskrar tungu og veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslenskrar tungu.

Haraldur Bernharðsson

Haraldur Bernharðsson hefur hlotið verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á íslenskri og gotneskri málsögu og norrænum miðaldahandritum.

dit_2

Degi íslenskrar tungu verður nú fagnað í sautjánda sinn. Athygli er vakin á áhugaverðum viðburðum sem fram fara undir merkjum dagsins.

Bókin Vatnsfjörður í Ísafirði

Guðrún Ása Grímsdóttir rannsóknarprófessor á stofnuninni er höfundur nýútkomnar bókar sem nefnist Vatnsfjörður í Ísafirði.

Sætt blóm. Mynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Safnahús og Tónlistarskóli Borgarfjarðar bjóða upp á tónleika 13. nóvember. Nemendur flytja frumsamið efni byggt á þulum.

Katrín Jakobsdóttir fyrrum mennta- og menningarmálaráðherra myndar táknið menning.

Samskiptamiðstöð Heyrnarlausra og heyrnarskertra hlaut Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2012 vegna verkefnisins: SignWiki

Matthías Ragnarsson og Sigríður Hulda Sigurðardóttir

Vefur stofnunarinnar hefur fengið nýtt útlit og skipulag efnis verið einfaldað. Sigríður Hulda Sigurðardóttir og Matthías Ragnarsson hönnuðu og skipulögðu.

Gluggað í bækur. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir.

Málþingið Samfella og rof verður haldið í Háskóla Íslands 2. nóvember. Málþingsstjóri er Margrét Eggertsdóttir rannnsóknarprófessor á stofnuninni.

Snorralaug í Reykholti. Mynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ragnhildur Helga Jónsdóttir umhverfislandfræðingur flytur fyrirlesturinn á vegum Snorrastofu 6. nóvember kl. 20.30.

dagur_islenskrar_tungu

Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður nú fagnað í sautjánda sinn.

Auðnutittlingur. Mynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

3. nóvember verða flutt fræðsluerindi um frændur vora Íra og Skota og áhrif þeirra á íslenska menningu.

Sogið. Mynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Félagsvísindaráðstefna HÍ verður haldin 26. október. Rósa Þorsteinsdóttir rannsóknarlektor á stofnuninni er á meðal fyrirlesara og fjallar um Grimmsævintýri á Íslandi.

Skrifstofa stofnunarinnar er í Árnagarði

1. nóvember flytur Gottskálk Jensson erindið Dante og Snorri um margar þjóðtungur og eina málslist (grammatica) — og flytur á þjóðtungu vorri.

Neskirkja

Meðal fyrirlesara er Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor á stofnuninni: Hin fjórfalda túlkunarhefð Biblíunnar sem lykill að kveðskap á sautjándu öld.

Skrifstofa stofnunarinnar er í Árnagarði

Svanhildur Óskarsdóttir stofustjóri á handritasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum flytur fyrirlestur á vegum Miðaldastofu.

Bókahillur. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir.

Á síðasta ári var gerð viðamikil könnun á stöðu 30 Evróputungumála, þar á meðal íslensku. Í skýrslunni kemur fram að íslenska er næstverst stödd af málunum 30 á sviði máltækni.

Það fer ýmsum sögum af ástæðum þjóðflutninga Íslendinga til Vesturheims, örlögum og afrekum þeirra, allt eftir því hver segir frá og í hvaða samhengi.

Már Jónsson. Ljósmyndari Jóhanna Bergmann

Út er komin bókin Arnas Magnæus Philologus (1663-1730) eftir Má Jónsson. Í bókinni er beitt ævisögulegri aðferð með því að rekja ævi og störf Árna í tímaröð.

110614-lethbridge-1-560x315

Emily Lethbridge segir frá ferðalagi sínu um söguslóðir Íslendingasagna. Hugmynd Emily var að ferðast um Ísland og lesa allar Íslendingasögurnar ,,á réttum stöðum".

Snorri Sturluson. Mynd/Kristín M. Jóhannsdóttir

Minningarfyrirlestur um Snorra Sturluson í Snorrastofu Reykholti 2. október.

Félag íslenskra fræða - Rannsóknarkvöld. ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121. 26. september kl. 20

Á Vísindavöku 2011.

Stofnunin 
verður líkt og undanfarin ár með kynningu á Vísindavöku. Rósa Þorsteinsdóttir rannsóknarlektor mun nú standa vaktina með Ísmús, rímur og remix: Skráning og miðlun þjóðfræðiefnis.

Lóa á norrænum málum. Jón Baldur Hlíðberg teiknaði. Sigrún Sigvaldadóttir hannaði síðuna.

Marco Mora fræðimaður við University of Bamberg flytur fyrirlestur á ensku og nefnir: ,,Rules of violence in Norse saga literature".

Það fer ýmsum sögum af ástæðum þjóðflutninga Íslendinga til Vesturheims, örlögum og afrekum þeirra, allt eftir því hver segir frá og í hvaða samhengi.

Örnefnasafn. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir.
Góð gjöf 03.09.2012

Guðlaug Freyja Löve og Sigurður Þ. Guðmundsson færðu stofnuninni að gjöf Vísnabók Guðbrands 2. útgáfu 1748.

Örnefni. Mynd: Hallgrímur J. Ámundason.

The Department for Northern European Studies at the Faculty for Philosophy II, Humboldt-University Berlin announces the position The Department for Northern European Studies at the Faculty for Philosophy II, Humboldt-University Berlin announces the position The Department for Northern European Studies at the Faculty for Philosophy II, Humboldt-University Berlin announces the positionT he Department for Northern European Studies at the Faculty for Philosophy II, Humboldt-University Berlin announces the position

Bókahillur. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir.

Ný Ísmús hefur verið opnuð. Ísmús er gagnagrunnur á slóðinni ismus.is sem geymir og birtir á vefnum gögn er varða íslenska menningu fyrr og nú: hljóðrit, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og texta.

Fegurðin á Laugaveginum, gönguleið milli Landmannalauga og Þórsmerkur

Alþjóðlegt fornsagnaþing stendur yfir í Árósum dagana 7. - 11. ágúst. Þetta er í fimmtánda sinn sem fornsagnaþing er haldið. 

Esjan. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir.

Áhugamönnum um bæjarnöfn á Íslandi er bent á gagnasafn stofnunarinnar, Bæjatal, gagnasafn sdfasdf sadf stofnunarinnar Bæjatal asdfaasdfasdf.