Andri Snær Magnason og Rósa Þorsteinsdóttir
Þáttur um íslensk jól var tekinn upp hérlendis með aðkomu Andra Snæs Magnasonar
Snorri Sturluson. Mynd/Kristín M. Jóhannsdóttir
Dr. Tamas Beregi, dr. Lorenzo Lozzi Gallo og dr. Sian Elizabeth Grønlie hlutu styrki Snorra Sturlusonar fyrir árið 2017.
DÍT í Hörpu 2016

Frá upphafi september til loka nóvember stóð Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir fjölbreytilegri dagskrá.

 

Málið.is kynningarmyndband
Upplýsingar um íslenskt mál eru aðgengilegri en nokkru sinni fyrr.
Guðrún Kvaran, Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir
Orðabókarritstjórar ÍSLEX hljóta viðurkenningu.
Konan kemur við sögu
Fallegt pistlasafn við alþýðuskap lítur dagsins ljós.
Samstarfsnefnd um Norðurlandamál fundaði með rektor
Norræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandamálum erlendis fundaði með stjórnendum Háskóla Íslands um kennslu norrænna tungumála á árlegum haustfundi.
Harpa séð frá sjó
Hátíðardagskrá í Hörpu er öllum opin svo lengi sem húsrúm leyfir.
Hof (ljósmyndari Auðunn Níelsson)
Allir finna eitthvað áhugavert í Hofi sunnudaginn 13. nóvember en þá er afmælisdagur Árna Magnússonar.
Megg með perlubandið 2
Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor segir frá hvernig handritarannsóknir hafa lifnað við síðan um aldamót.
Holan vatnsfull frst.
Þórarinn Eldjárn súmmerar upp sögu Húss íslenskunnar í stuttri blaðagrein og spyr frambjóðendur álits.
Gustav og Gísli frst
Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor hlaut nýverið inngöngu í hina Konunglegu Akademíu Gústafs Adólfs.
Viðey frst
Handritið GKS 1812 4to er viðfangsefni ráðstefnunnar sem fer fram 20.-21. október.
Styrkþegar mennta- og menningarmálaráðuneytis 2016-2017
Fimmtán nemendur í íslensku hlutu styrki mennta- og menningarmálaráðuneytisins til að nema íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands háskólaárið 2016–2017.
Þjóðfræðingar á NoFF fundi frst.
Árlegur fundur er nú haldinn í Árnagarði.
jhj og bk orðanet frst
Nýjung opnuð á netinu fyrir unga og aldna sem vilja nota íslenskuna í allri sinni breidd.
Jóhannes B. Sigtryggsson
Dr. Jóhannes B. Sigtryggsson hefur verið ráðinn rannsóknarlektor á málræktarsviði við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá 1. september.
Icelandic Online sept. 2016
Nú geta byrjendur í íslensku tileinkað sér grunninn í málinu í snjallsíma eða spjaldtölvu.
Rektor Bejing-háskóla í sept 2016
Fyrir skömmu heimsótti Peng Long, rektor Bejing-háskóla, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum ásamt fylgdarliði. 
Planta í frst.
Á fjórða tug plöntutegunda hafa numið land í holunni á Melunum.
Nordkurs fundur í Reykholti í september 2016
Árlegur fundur í Nordkurs-samstarfinu um kennslu í Norðurlandamálum var haldinn á Íslandi um liðna helgi.
Laugavegur 13. Skjáskot af ja.is/kort
Dr. Helga Hilmisdóttir hefur verið ráðin rannsóknarlektor á orðfræðisviði við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Gert er ráð fyrir að hún hefji störf í byrjun árs 2017.
Himnaríki og helvíti frst x
Íslenskum ritreglum hefur nú verið breytt í fyrsta sinn síðan 1977.
Sigurður og Þórarinn frst
Hér má lesa grein Sigurðar Svavarssonar og Þórarins Eldjárn um Hús íslenskunnar.
Íslenski bærinn í Austur Meðalholtum í Flóa.
Íslenski bærinn í Austur Meðalholtum í Flóa.
Vel á annað hundrað nemendur eru margs vísari um íslensk fræði eftir sumarið.
Starfsfólk í holu 2
Afmælishaust 26.08.2016
Í haust verða 10 ár liðin frá sameiningu fimm lykilstofnana á sviði íslenskra fræða sem saman mynda Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
russland_flag frst.
Eftir sumarið er orðabókin aðgengileg á vefnum.
Starfsfólk Wikisögu

Wikisaga, lýsandi heimildaskrá Egils sögu og Njáls sögu, heldur áfram að stækka og dafna og telur nú upplýsingar um tæplega 1000 fræðirit og ritgerðir um Eglu og Njálu.  

Guðmundur Andri Thorsson og Sigurður Nordal
Guðmundur Andri Thorsson mun flytja fyrirlestur í Norræna húsinu 14. september 2016.
Fljótshlíð
Auglýst er eftir tillögum að fyrirlestrum fyrir alþjóðlega ráðstefnu – „Time, Space and Narrative in Medieval Icelandic Literature“ – sem verður haldin 17.–18. mars 2017. Frestur til að skila inn tillögum á rafrænu formi er til og með 1. október 2016. Ráðstefnan er lokaviðburður rannsóknarverkefnis sem hefur staðið yfir í þrjú ár með stuðningi Rannís.
Sögudagur á Sturlungaslóð 2016
Hinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóð verður í Geldingaholti laugardaginn 13. ágúst. 
Saskatchewan í Kanada
Rannsakandinn flýgur yfir hafið til að halda áfram leit sinni að íslenskum handritum, nú í Saskatchewan í Kanada.
Íslenska teiknibókin
Sýning á öllum fyrirmyndum þessa einstæða miðaldahandrits auk útskýringa og eftirgerða á skinn stendur yfir í Hörpu dagana 1. júlí – 15. ágúst.
Þórunn Sigurðardóttir lektor á handritasviði
Nýr starfsmaður með mikla reynslu af störfum fyrir stofnunina tekur til starfa í haust.
Kaupbréf fyrir Reykjavík frá árinu 1615
Erlendir nemendur í miðaldafræði við Háskóla Íslands munu bjóða upp á leiðsögn á ensku um handritasýninguna í Aðalstræti allar helgar í sumar.
Hópurinn við Nymphenburghöllina í München
Hópurinn við Nymphenburghöllina í München
Íslenskukennsla fyrir útlendinga, kennslufræði tungumála, kennslubækur, íslensk fræði og menningarkynning erlendis var meðal þess sem bar á góma á árlegum samráðsfundi.
Illugi og Guðrún
Bréfbátur úr dagblaði var settur á flot á drullupolli í grunninum að Húsi íslenskunnar. Siglingin er tákn um að nú sé kominn skriður á þau áform að reisa myndarlegt hús yfir íslenska tungu og dýrgripi sem skrifaðir hafa verið á því máli frá upphafi ritaldar.
Á ársfundi Stofnunar Árna Magnússonar voru á annað hundrað manns.
starfsfólk SÁM
Fundinum lýkur með göngu að og jafnvel ofan í grunn Húss íslenskunnar ásamt mennta- og menningarmálaráðherra.
Íslendingasögurnar á fjörutíu mínútum
Jóhann og Lilja Nótt í hlutverkum Gunnars Hámundarsonar og Hallgerðar Höskuldsdóttur.

Leiksýningin fjallar um Íslendingasögurnar og er ætluð ferðamönnum. Tæpt er á 40 sögum á 75 mínútum. 

Vilnius
Fyrirlesarar á vegum Stofnunar Árna Magnússonar fundu fyrir miklum áhuga á íslenskunámi í Litháen.
Lars og Njála í fréttastærð
Lönnroth andmælir nýlegri túlkun Williams Ian Miller á Brennu-Njálssögu í fyrirlestri á vegum Miðaldastofu þann 19. maí.
Stjórn Vinafélags Árnastofnunar í apríl 2016. Ljósmynd: Jóhanna Ólafsdóttir
Sjö manna stjórn kom saman í málstofunni í Árnagarði í dag og lagði línurnar fyrir fyrstu skref Vina Árnastofnunar.
GKS04-2367
Verkefnið er styrkt af Rannís og fellur í sér þriggja ára kaup til doktorsnemans.
Rósa Elín Davíðsdóttir lauk doktorsprófi í orðabókafræði 9. apríl 2016

Rósa Elín Davíðsdóttir varði doktorsritgerð sína í málvísindum þann 9. apríl í París. Um er að ræða fyrstu doktorsgráðuna við námsbraut rómanskra og klassískra mála í HÍ.

Laugavegur 13. Skjáskot af ja.is/kort
Þingmaðurinn Helgi Hrafn hefur sýnt áhuga á opnum aðgangi að gögnum og heimsótti því Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á öðrum degi sumars.
Árni Magnússon (1663 - 1730)
Miðvikudaginn 20. apríl, klukkan 14.00, í Norræna húsinu.
Johannes Riis, Vigdís Finnbogadóttir og Jóhann Sigurðsson
Einstakar Íslendingasögur koma út hjá danska útgáfurisanum Gyldendal.
Hælisleitendur og Rauði krossinn heimsækja SÁM
Stofnun Árna Magnússonar fékk góða heimsókn í dag, þegar Rauði krossinn og nokkrir hælisleitendur þekktust heimboð.
Orð og tunga
Kápa tímaritsins 2016
Hefti 18 af tímaritinu Orð og tunga er komið út í ritstjórn Ara Páls Kristinssonar.
Fólk skoðar handrit á sýningu
Fjórir fræðimenn af Stofnun Árna Magnússonar bjóða upp á handritaspjall á sýningunni Landnámssögur arfur í orðum, sem er á sama stað og Landnámssýningin í Aðalstræti.
Styrkþegar styrktarsjóðs Áslaugar Hafliðadóttur 2016
Styrkþegar styrktarsjóðs Áslaugar Hafliðadóttur 2016. Ljósmynd: Kristinn Ingvarsson.

Fjárstyrkur barst út Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur. Hann nýtist til að miðla gögnum um íslenska tungu til almennings.

Orð um orð
Forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum skrifaði grein í Fréttablaðið og bregst þar við gagnrýni sem birst hefur í  fjölmiðlum undanfarna daga.
66 handrit úr fórum ÁM
Sagnfræðingurinn Anders Ellegaard hjá History online í Danmörku skrifar um ritið sem Svanhildur Óskarsdóttir og Matthew Driscoll ritstýrðu.
Unnið er að finnskri útgáfu af ISLEX um þessar mundir
Finnski hluti margmála orðabókarinnar ISLEX hlaut á dögunum veglegan þróunarstyrk frá Finnska menningarsjóðnum.
Grunnur að Húsi íslenskunnar
Jón Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins skrifar hugleiðingu í tilefni af því að þrjú ár eru frá því að fyrsta skóflustungan að Húsi íslenskunnar var tekin 11. mars 2013.
Holan 2
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og fyrrverandi menntamálaráðherra, ritar hugleiðingar sínar um Hús íslenskunnar í tilefni af því að 11. mars 2016 voru liðin 3 ár frá því að fyrsta skóflustungan var tekin.
Lóð fyrir hús Íslenskunnar
Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir rita hugleiðingar sínar um Hús íslenskunnar þremur árum eftir að fyrsta skóflustungan var tekin 11. mars 2013.
Konungsbók eddukvæða GKS 2365 4to. Ljósmynd: Jóhanna Ólafsdóttir.
Konungsbók eddukvæða GKS 2365 4to. Ljósmynd: Jóhanna Ólafsdóttir.
Handritið GKS 2365 4to hlaut nýskráningu á landslista um Minni heimsins, þriðjudaginn 8. mars 2016.
Úr íslensku orðasafni um fiskiðnað
Úr íslensku orðasafni um fiskiðnað eftir Owe Gustavs.
Fyrir skömmu barst orðfræðisviði stofnunarinnar að gjöf íslenskt orðasafn um fiskiðnað frá dr. Owe Gustavs í Hiddensee í Þýskalandi. 
minna dv
Góssið hans Árna og Heiður og huggun eru tilnefnd í flokki fræðirita.
Emily Lethbridge flytur fyrirlestur á vegum Snorrastofu 1. mars
Emily Lethbridge flytur fyrirlestur á vegum Snorrastofu í Reykholti þriðjudaginn kemur, 1. mars kl. 20:00.
KÁogSkírnir
Kristján Árnason prófessor í íslensku við Háskóla Íslands skrifar.
Gripla XXVI
Gripla XXVI 16.02.2016
Út er komin Gripla XXVI (2015). Ritstjórar eru Emily Lethbridge, Jóhanna Katrín Friðriksdóttir og Viðar Pálsson.
KÁogSkírnir

Er þráðurinn á milli okkar og Njálu dæmdur til að slitna? Grein Kristjáns Árnasonar í nýjasta hefti Skírnis er til umræðu.

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2015. Mynd/Heimasíða Hagþenkis
Enn ein rósin bætist í hnappagat dr. Þórunnar Sigurðardóttur fyrir bókina „Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld“.
4 á styrk
Fræðimenn Stofnunar Árna Magnússonar uppskera.
gossid_hans_arna_kapa í Fréttastærð 2

Bókin Góssið hans Árna er sögð skýra vel hvers vegna handritasafn Árna Magnússonar á heima á lista UNESCO.

 

 

 

Guðrún og Vísindav. 3
Guðrún Kvaran prófessor emerita hjá Stofnun Árna Magnússonar er í stuttu viðtali í tilefni af því að hafa svarað 1000 fyrirspurnum á Vísindavef Háskólans.
Heiður og huggun Þórunn
Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld eftir Þórunni Sigurðardóttur er handhafi verðlaunanna í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis.
Bókahillur. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir.
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir tvær stöður rannsóknarlektora við stofnunina. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2016.
Skjáskot af heimasíðu SÁM
Tekið er á móti ábendingum frá vefnotendum til 1. mars.
Eva M 1
Ráðinn hefur verið vef- og kynningarstjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Eva María Jónsdóttir hóf störf í byrjun árs og hefur aðsetur í Árnagarði.
Handhafar fálkaorðu 2016
Guðrún Ása Grímsdóttir rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenkum fræðum er einn handhafa hinnar íslensku fálkaorðu ársins 2016.