Íslenska teiknibókin
Nordatlantisk Hus stendur fyrir sýningu um einu fyrirmyndabókina sem varðveist hefur á Norðurlöndunum.
Screen Shot 2018-01-16 at 11.54.58 AM
Enn vex vefgáttinni fiskur um hrygg. Nú finnast þar upplýsingar úr Íslensku orðaneti.
Jón Halldórsson
 Frelsi, menning, framför eftir Úlfar Bragason rannsóknarprófessor. Bók um lífshlaup Jóns Halldórssonar. 
Stjórn vinafélags lok árs 2017 frst.
Stjórn vinafélagsins skipa: Þórarinn Eldjárn, Pétur Blöndal, Kristján Kristjánsson, Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, Sigurður Svavarsson formaður, Sjöfn Kristjánsdóttir, Marteinn Breki Helgason.
Pétur Blöndal og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir bætast í hópinn.
Norræna húsið
Norræna húsið
Dagana 25.—26. maí verða rannsóknir á sviðum annarsmálsfræða í brennidepli í Norræna húsinu. Frestur til að skila inn tillögum að erindum og veggspjöldum til 15. febrúar.
Orð ársins 2017: epalhommi
Nýyrði virðast falla íslenskum kjósendum um orð ársins vel í geð.
Sigrún Alba Sigurðardóttir
Sigrún Alba Sigurðardóttir sagnfræðingur og sýningarstjóri tekur til starfa.