Fimmtán fengu styrk til að læra íslensku við Háskóla íslands

 

 

 

 

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum mennta- og menningarmálaráðuneytis til erlendra stúdenta til íslenskunáms við Háskóla Íslands.

Stofnuninni bárust alls 85 umsóknir um styrkina og voru að þessu sinni veittir 15 styrkir til nemenda frá 11 löndum.

Þessir fengu styrk fyrir næsta skólaár 2017-2018:

        

Arléne Lucianaz – Ítalía

Elisia Di Franco – Ítalía

Hannah Rae Hethmon – Bandaríkin

Jakob Beat Altmann – Þýskaland

Ján Zatko – Slóvakía

Johana Lajdová – Tékkland

Karolina Klis – Pólland

Mariia Flaksman – Rússland

Mathilde Maindrault – Frakkland

Megan Alyssa Matich – Bandaríkin

Piergiorgio Consagra – Ítalía

Vaida Jankunaite – Litháen

Vanja Versic – Króatía

Victoria Bakshina – Rússland

Yunran Zhu – Kína

 

 

Frekari upplýsingar um styrkþega frá árinu 1949 má finna á slóðinni: http://www.arnastofnun.is/page/studentastyrkir_menntamalaraduneytis_styrkthegar_en

 

 

Sett inn 09.03.2017
Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook