Málræktarþing Íslenskrar málnefndar

 

Málræktarþing Íslenskrar málnefndar 15. nóvember 2018 kl. 15.30 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands undir yfirskriftinni: Íslenska á ferðaöld

 

DAGSKRÁ

15.30 Setning

15.35 Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2018

15.40 Ávarp: Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra

15.50 Ólafur Stephensen: Er íslenzkan smámál eða metnaðarmál?

16.00 Donata Honkowicz-Bukowska: „Takmörk tungumáls míns eru takmörk heims míns.“ Nemendur með annað móðurmál en íslensku í skólum landsins.

16.10 Hafdís Ingvarsdóttir: Yfir og undir og allt um kring: Enska á Íslandi

16.20 Gígja Svavarsdóttir: Að nema nýtt mál.

16.30 Bragi Valdimar Skúlason: Íslenska á ferðaöld

16.40 Viðurkenningar

16.50 Kaffiveitingar

Allir velkomnir

 

 

 

 

 

Sett inn 08.11.2018
Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook