Notendakönnun um Málið.is – Verðlaunahafar

Notendakönnun um Málið.is fór fram dagana 24. október til 15. nóvember. Þeim fjölmörgu sem tóku þátt í henni eru færðar bestu þakkir fyrir svörin, ábendingar um vefgáttina og falleg orð um hana.

Dregin voru þrenn bókaverðlaun úr netföngum þátttakenda.

Hin heppnu eru Elísabet Ásta Ólafsdóttir, Frank Arthur Blöndahl Cassata og Rannveig Sverrisdóttir.

Bækurnar eru Sálumessa (Gerður Kristný), Ungfrú Ísland (Auður Ava Ólafsdóttir) og Ég hef séð svona áður (Friðgeir Einarsson).

 

Niðurstöður notendakönnunarinnar verða kynntar bráðlega.

 

Sett inn 26.11.2018
Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook