Íslenskar bókmenntir og fræði

 

 • Alvíssmál - þýskt tímarit um íslensk fræði.
 • BONIS - Bibliography of Old Norse-Icelandic Studies.
 • Bókatíðindi - upplýsingar um alla útgáfu íslensku bókaforlaganna frá 1996.
 • www.bokmenntaborgin.is - yfirlit yfir bókmenningu og orðlist í Reykjavíkurborg, upplýsingar um Bókmenntaborgir UNESCO.
 • Bókmenntavefurinn - upplýsingar um íslenska samtímahöfunda, skáldsagnahöfunda, ljóðskáld, barnabókahöfunda og leikskáld.
 • Dagur íslenskrar tungu - 16. nóvember, fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar.
 • Dróttkvæðaútgáfan - An international project to edit the corpus of medieval skaldic poetry.
 • Egil Electronic Gateway for Icelandic Literature
 • Fjallkonan - brot úr sögu kvenna á Íslandi frá 1874 og til dagsins í dag.
 • Forn Íslandskort - öll forn Íslandskort Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns á stafrænu formi.
 • Halldór Kiljan Laxness - vefur Gljúfrasteins um nóbelsskáldið.
 • heimskringla.no - norrænar fornbókmenntir á veraldarvefnum. Geymir að mestu heimildir á stafréttri norrænu, en að auki ýmsar þýðingar norrænna texta á nútíma norðurlandamál, auk annarra heimilda og ýtarefnis.
 • Íslandssöguvefurinn - Ríkisútvarpið, Kvikmyndasafn Íslands og Ljósmyndasafn Reykjavíkur hafa útbúið vef með ýmsum merkum myndum og kvikmyndabrotum úr Íslandssögunni.
 • Íslendingasögur - Netútgáfan hefur gert Íslendingasögurnar aðgengilegar á rafrænu formi ásamt fleiri íslenskum textum.
 • Íslenskur orðasjóður - Orðasafn og textagrunnur sem samanstendur af u.þ.b. 250 milljónum orða og orðmynda úr íslensku nútímamáli.
 • Ísmús - íslensk músík - gagnagrunnur sem hýsir myndir og umritanir af handritum sem varðveitt eru í handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns og hafa að geyma nótur af ýmsum toga.
 • JónasHallgrímsson.is - vefur um skáldið og vísindamanninn Jónas Hallgrímsson og verk hans.
 • Jónas Hallgrímsson Selected Poetry and Prose - margmiðlunarvefur um Jónas Hallgrímsson (á ensku).
 • Kvasir - vefur um íslensku í eigu nemendafélags í miðaldafræðum.
 • Laxnesslykillinn - orðstöðulykill að fjórtán verkum Halldórs Laxness.
 • www.lestu.is - rafræn bókasíða
 • List og menning á Íslandi - vefur utanríkisráðuneytis
 • www.munnlegsaga.is. miðstöð munnlegrar sögu.
 • Passíusálmar Hallgríms Péturssonar - á heimasíðu Ríkisútvarpsútvarpsins er að finna margmiðlunarvef um Passíusálmana og Hallgrím Pétursson.
 • Sagnaarfur Evrópu - Evrópskar þjóðsögur á margmiðlunarformi.
 • Septentrionalia - Gamlar útgáfur sem snerta fornnorræn fræði á rafrænu formi. 
 • Sögueyjan Ísland - heiðursgestur bókmenntasýningarinnar í Frankfurt 2011
 • The Online Medieval and Classical Library - Á þessari heimasíðu, sem rekin er af Kalíforníuháskóla í Berkeley má m.a. finna enska texta nokkurra fornsagna.
 • thorbergur.is  Þórbergur Þórðarson á vefnum.
 • Timarit.is - stafrænt bókasafn blaða og tímaita frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi, m.a. nær öllum sem gefin voru út fyrir 1920.
 • Vefnir - vefrit Félags um átjándu aldar fræði.
 • Þrymskviða á margmiðlunarformi - margmiðlunarvefur sem nokkrir stúdentar unnu með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Hér má m.a. finna texta kvæðisins með samræmdri stafsetningu fornri og nútímastafsetningu.