Sumarnámskeið, Minnesóta-Reykjavík

 

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskólinn í Minnesota standa fyrir sumarnámskeiði í íslensku nútímamáli fyrir stúdenta í Norður Ameríku. Námskeiðið stendur yfir í einn og hálfan mánuð. Fyrstu þrjár vikurnar stunda nemendurnir námið við Háskólann í Minnesota og seinni þrjár vikurnar fer námið fram á Íslandi, við Háskóla Ísland .

Nánari upplýsingar um námskeiðið eru á ensku síðunni.

Námskeiðið verður ekki í boði sumarið 2017.