Sumarnámskeið fyrir norræna stúdenta

 

Námskeiðið er allt að 10 ECTS og samanstendur af rúmlega 70 kennslustundum.

Staður og stund:
Háskóli Íslands, Reykjavík
4. - 29. júní 2018.

Nánari upplýsingar má fá hér (á dönsku).