Katalóghús

Húsið við Þingholtsstræti 29 er líklega katalóghús í sveitserstíl

Katalóghús voru þau hús nefnd sem voru pöntuð eftir pöntunarlista frá Noregi og síðan voru viðir þeirra fluttir hingað til lands tilhöggnir.