Málfarsráðgjöf

Ráðgjöf á Neshaga. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir.

Málræktarsvið svarar fyrirspurnum um íslenskt mál og veitir ráð og leiðbeiningar um málfarsleg efni. Málfarsráðgjöf er oftast veitt símleiðis (sími: 525 4430) en einnig í tölvupósti (netfang: malfarsradgjof [hjá] hi.is) og bréflega (póstfang: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, málræktarsvið, Laugavegi 13, 101 Reykjavík).

Áður en leitað er til málræktarsviðs er rétt að athuga hvort svar við spurningunni finnst ekki í almennum orðabókum og málfræðiritum eða í gagnagrunnum og skrám Árnastofnunar: