Arfur og endurnýjun: hvað býr í íslenskum orðaforða?

Málþing í Reykholti 1. desember 2007

Dagskrá

10.30 Ráðstefnan sett
10.45 Guðrún Kvaran: Engi lifir orðalaust. Nokkur atriði úr sögu íslensks orðaforða.
11.15 Jón Hilmar Jónsson: Hvað segir orðabókin?
11.45 Jón G. Friðjónsson: Orð eru dýr. Samspil merkingar og setningarfræði.

12.15 MATARHLÉ

13.30 Ari Páll Kristinsson: Smíð, lególeikur, endurvinnsla. Þankar um nýyrði og málstefnu fyrr og nú.
14.00 Vésteinn Ólason: Hugtök og heiti í bókmenntafræði.
14.30 Ásta Svavarsdóttir og Veturliði Óskarsson: Annarleg sprek á ókunnugri strönd. Tökuorð í íslensku fyrr og nú.

15.15 KAFFIHLÉ

15.45 Kristján Árnason: Að leggja sér orð í munn: Erlend orð og íslenskt hljóðafar.
16.15 Umræður. Gísli Sigurðsson stjórnar.
17.00 Tónleikar í Reykholtskirkju: Tríó fyrir klarinett, selló og píanó í a moll op. 114 eftir Johannes Brahms í flutningi Einars Jóhannessonar, Bryndísar Höllu Gylfadóttur og Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur.

Tónleikarnir eru í boði Máls og menningar - Heimskringlu ehf.

Fundarstjórar: Svavar Sigmundsson og Gunnlaugur Ingólfsson

Dagskrá (pdf, 175k)