Miðaldastofa

Stofnunin á fulltrúa í stjórn Miðaldastofu og dósent í miðaldafræði hefur starfsaðstöðu á stofnuninni. Nemendur í miðaldafræði hafa aðgang að bókasafni stofnunarinnar.