Orð af orði

Málþing í Þjóðarbókhlöðu 7. nóvember 2009

Dagskrá

10:00 Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, setur þingið
10:10 Gunnlaugur Ingólfsson: Um Ásgeir Blöndal Magnússon
10:30 Bente Holmberg: Striden om de danske fremmedordbøger
11:15 Guðrún Kvaran: Orðsifjarnar og tökuorðin
11:45 Mörður Árnason: Störf að Íslenskri orðabók

12:15 HÁDEGISHLÉ

13:00 Arne Torp: Islandsk – eit ekstremt vestnorsk mål eller noko heilt for seg sjølv?
13:45 Jón Axel Harðarson: Um orðið járn í forníslenzku og uppruna þess
14:15 Guðrún Þórhallsdóttir: Að kaupa til karnaðar sér ambátt

14:45 KAFFIHLÉ

15:15 Haraldur Bernharðsson: röksemd og lögmál: uppruni og orðmyndun
15:45 Margrét Jónsdóttir: Bæjarnafnið Brúar, fleirtölumyndirnar brýr og brúr
16:15 Þinginu slitið