Jólaörnefni

Örnefni tengd hátíðum er að finna um víða veröld. Þekktasta jólaörnefnið er ef til vill Christmas Island en dæmi um það koma allvíða fyrir. Um eyjur í Indlandshafi og Kyrrahafi sem bera þetta nafn má lesa hér https://australiapostcollectables.com.au/articles/the-naming-of-christmas-island og hér http://names.ku.dk/selectednames/christmas-island/. Um jóla-örnefni á Íslandi má lesa pistil eftir Svavar Sigmundsson hér http://www.arnastofnun.is/page/ornefnapistlar_jol og um Grýlu-örnefni má lesa annan pistil eftir Svavar hér http://www.arnastofnun.is/page/ornefnapistlar_gryla