Ráðstefnur NFL á Íslandi

Ráðstefnur Norræna orðabókafræðifélagsins, NFL, hafa tvisvar verið haldnar á Íslandi í samvinnu við innlendar stofnanir - í Reykjavík 1995 og á Akureyri 2007 - og ráðstefnurit verið gefin út í kjölfarið.

  • Nordiske studier i leksikografi 3. Rapport fra Konferanse om leksikografi i Norden. Reykjavík 7.- 10. juni 1995. Ritstj.: Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran og Jón Hilmar Jónsson. (Skrifter utgitt av Nordisk forening for leksikografi. Skrift 3.) Reykjavík: NFL, Nordisk språksekretariat og Orðabók Háskólans. (468 bls.)
  • Nordiske studier i leksikografi 9. Rapport fra konference om leksikografi i Norden. Akureyri 22.- 26. maj 2007. Ritstj.: Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran, Gunnlaugur Ingólfsson og Jón Hilmar Jónsson. (Skrifter udgivet af Nordisk Forening for Leksikografi. Skrift nr. 10.) Reykjavík: NFL, Språkrådet i Norge og Árni Magnússon instituttet for islandske studier. (497 bls.)

NFL annast sölu og dreifingu ritanna.