Ráðstefna um annarsmálfræði

Ráðstefna um annarsmálsfræði verður haldin í Norræna húsinu 25. maí 2018. Tekin verður til umfjöllunar fræðsla útlendinga í íslensku máli og menningu og þjálfun/stuðningur við menningarfærni þeirra. Allir áhugasamir eru velkomnir, aðgangur er ókeypis. Skráningarfrestur er til 24. maí en frestur til að skrá sig í kvöldverðinn er til 22. maí.

Norræna húsið

Dagskrá og útdrættir

Úlfar Bragason í Norræna húsinu.

Fyrirlesarar og málstofustjórar

 

skraning2

Skráning

 

aalto_bistro2

Kvöldverður

 

Vigdís Finnbogadóttir og nemendur í íslensku sem öðru máli

Íslenska sem annað mál við HÍ

Sendikennarafundur 2. júní 2014

Íslenskukennsla í háskólum erlendis

Þúfuganga. Nemendur í alþjóðlega sumarskólanum í íslensku 2014

Alþjóðlegur sumarskóli í íslensku