Rannsóknar- og fræðslurit

Í ritröðinni Rannsóknar- og fræðslurit hefur verið birt ýmiss konar efni á fræðasviði Orðabókar Háskólans, svo sem lokaskýrslur um verkefni sem tengdust Orðabókinni og annað efni sem lýtur að orðabókarfræðum, orðabókargerð og orðfræði.

Fyrstu sex ritin voru gefin út í takmörkuðu upplagi en frá og með 2005 eru ritin einungis gefin út í rafrænu formi.

Ritin sem birst hafa í ritröðinni eru:
  1. Jörgen Pind: Latex-kverið. 1991.
  2. Jörgen Pind: Glíman við ritvillurnar. Villuleitarforrit fyrir Unix. 1992.
  3. Sýnihefti sagnorðabókar. Ritstj.: Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran, Jón Hilmar Jónsson og Kristín Bjarnadóttir. 1993.
  4. Frequency Dictionary of Icelandic. English translation of preface and chapter introductions. 1993. (Fylgirit með Íslenskri orðtíðnibók til erlendra kaupenda.)
  5. A Prospectus to a Dictionary of Icelandic Verbs. English version of the introduction. 1993. (Fylgirit með Sýnihefti sagnorðabókar til erlendra aðila.)
  6. Helgi Haraldsson: Beygingarkótar íslenskra orða. Tilraun um orðabókarmálfræði með tilvísunarkerfi fyrir nafnorð, lýsingarorð og sagnir. 2002.
  7. Kristín Bjarnadóttir: Afleiðsla og samsetning í generatífri málfræði og greining á íslenskum gögnum. (pdf, 1477k) 2005.