Rit Árnastofnunar

1.
Um Fóstbræðrasögu
Jónas Kristjánsson. 1972. 354 bls. (On Fóstbræðra saga. A Doctoral dissertation. Pp. 354).
ISBN 9979-819-16-2
Verð/Price: 3.210 kr.

2.
Árna saga biskups
Þorleifur Hauksson bjó til prentunar. 1972. cxii, 207 bls. (Text-critical edition of Árna saga biskups. Pp. cxii, 207. Ed. by Þorleifur Hauksson).
ISBN 9979-819-17-0
Verð/Price: 3.210 kr.

3.
Haralds rímur Hringsbana - Íslenzkar miðaldarímur I
Ólafur Halldórsson bjó til prentunar. 1973. 78 bls. (Text-critical edition of Haralds rímur Hringsbana. Pp. 78. Ed. By Ólafur Halldórsson).
 ISBN 9979-819-18-9
 Verð/Price: 1.605 kr.

4.
Áns rímur bogsveigis - Íslenzkar miðaldarímur II
Ólafur Halldórsson bjó til prentunar. 1973. 197 bls. (Text-critical edition of Áns rímur bogsveigis. Pp. 197. Ed. by Ólafur Halldórsson).
 ISBN 9979-819-19-7
 Verð/Price: 1.605 kr.

5.
Bósa rímur - Íslenzkar miðaldarímur III
Ólafur Halldórsson bjó til prentunar. 1974. 136 bls. (Text-critical edition of Bósa rímur. Pp. 136. Ed. by Ólafur Halldórsson).
 ISBN 9979-819-20-0
 Verð/Price: 1.605 kr.

6.
Vilmundar rímur viðutan - Íslenzkar miðaldarímur IV
Ólafur Halldórsson bjó til prentunar. 1975. 203 bls. (Text-critical edition of Vilmundar rímur viðutan. Pp. 203. Ed. by Ólafur Halldórsson).
 ISBN 9979-819-21-9
 Verð/Price: 1.605 kr.

7.
Gripla I
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. 1975. 216 bls. (Volume one in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp. 216. Ed. by Jónas Kristjánsson).
ISBN 9979-819-22-7
Uppseld/Out og print.

8.
Litterære forudsætninger for Egilssaga
Bjarni Einarsson. 1975. 299 bls. (The Literary Background to Egils saga. A Doctoral dissertation on Egils saga Skallagrímssonar. Pp. 299.)
ISBN 9979-819-23-564.
Verð/Price: 3.210 kr.

9.
Biblical Quotation in Old Icelandic-Norwegian Religious Literature
Ian J. Kirby. Vol. I: Text. 1976. xvi, 403 bls.
ISBN 9979-819-24-3.
Verð/Price: 3.745 kr.

10.
Biblical Quotation in Old Icelandic-Norwegian Religous Literature
Ian J. Kirby. Vol. II: Introduction. 1980. xvi, 288 bls.
ISBN 9979-819-25-1
Verð/Price: 3.745 kr.

11.
Miðaldaævintýri þýdd úr ensku
Einar G. Pétursson bjó til prentunar. 1976. cxx, 108 bls., (2) bls. með myndum. (Medieval Exempla translated from English. Pp. cxx, 108, (2) plates. Ed. by Einar G. Pétursson).
ISBN 9979-819-26-X
Uppseld/Out of print.

12.
Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977
Ritstjórar Einar G. Pétursson, Jónas Kristjánsson. 2 bindi. 1977. xvi, 831 bls. (Seventy Essays in Honor of Jakob Benediktsson. Pp. xvi, 831 (in two vol.). Ed. by Einar G. Pétursson and Jónas Kristjánsson).
ISBN 9979-819-27-8 (1. bindi) 9979-819-28-6 (2. bindi).
(Uppseld/Out of print).

13.
Two Versions of Snorra Edda from the 17th Century. Vol. I: Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda)
Ed. by Anthony Faulkes. 1979. 509 bls. (Pp. 509.)
ISBN 9979-819-29-4
Verð/Price: 3.745 kr.

14.
Two Versions of Snorra Edda from the 17th Century. Vol. II: Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál
P.H. Resen's Editions of 1665. Printed in facsimile with Introduction by Anthony Faulkes. 1977. 106 bls. (446) bls. ljósprent. (Pp. 106, (446) in facsimile.)
ISBN 9979-819-30-8
Verð/Price: 3.745 kr.

15.
Hallfreðar saga
Bjarni Einarsson bjó til prentunar. 1977. cxliv, 116 bls. (Text-critical edition of Hallfreðar saga. Pp. cxliv, 116. Ed. by Bjarni Einarsson).
ISBN 9979-819-31-6
Verð/Price: 3.210 kr.

16.
Gripla II
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. 1977. 213 bls. (Volume two in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp. 213. Ed. by Jónas Kristjánsson.
ISBN 9979-819-32-4
Uppseld/Out of print.

17.
Tristán en el Norte
Álfrún Gunnlaugsdóttir. 1978. 366 bls. (Pp. 366).
ISBN 9979-819-33-2
Verð/Price: 3.210 kr.

18.
Gripla III
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. 1979. 250, (6) bls. (Volume three in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp. 250, (6). Ed. by Jónas Kristjánsson).
ISBN 9979-819-34-0
Uppseld/Out of print.

19.
Gripla IV
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. 1980. 354 bls.(Volume four in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp. 354. Ed. by Jónas Kristjánsson).
ISBN 9979-819-35-9
Verð/Price: 2.675 kr.

20.
Hálfs saga ok Hálfsrekka
Ritstjóri Hubert Seelow. 1981. 214 bls. (Text-critical edition of Hálfs saga and Hálfsrekka. Pp. 214. Ed. by Hubert Seelow).
ISBN 9979-819-36-7
Verð/Price: 3.210 kr.

21.
Um uppruna Sverrissögu
Lárus H. Blöndal. 1982. xii, 220 bls. (A Study on the Origin of Sverris saga. A Doctoral dissertation. Pp. xii, 220).
ISBN 9979-819-37-5
Verð/Price: 3.210 kr.

22.
The Traditional Ballads of Iceland. Historical Studies
Vésteinn Ólason. 1982. Doktorsritgerð, 418 bls. (A Doctoral dissertation. Pp. 418).
ISBN 9979-819-38-3
Verð/Price: 3.210 kr.

23.
Gripla V
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. 1982. 352 bls. (Volume five in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp. 352. Ed. by Jónas Kristjánsson).
ISBN 9979-819-39-1
Verð/Price: 2.675 kr.
 
24.
Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823
Sveinbjörn Rafnsson bjó til prentunar. 1983. 2 bindi. lii, 740, (2) bls. (Reports on Antiquities in Iceland 1817-1823. Pp. lii, 739 (in two volumes). Ed. by Sveinbjörn Rafnsson).
ISBN 9979-819-40-5 (1. bindi) 9979-819-41-3 (2. bindi).
Verð/Price: 4.494 kr).

25.
Duggals leiðsla
Ritstjóri Peter Cahill. 1983. xcviii, (2), 148, (8) bls. (að meðtöldum 6 myndum). (The Icelandic Translation of Visio Tnugdali. Pp. xcviii, 148 (6 plates). Ed. by Peter Cahill).
ISBN 9979-819-42-1
Verð/Price: 3.210 kr.

26.
Bréf Gunnars Pálssonar I. Texti
Gunnar Sveinsson bjó til prentunar. 1984. vi, (2), 504 bls. (The Letters of the Pastor and Poet Gunnar Pálsson I. Text. Pp. viii, 504. Ed. by Gunnar Sveinsson).
ISBN 9979-819-43-X
Verð/Price: 3.210 kr.

27.
Bréf Konráðs Gíslasonar
Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar. 1984. xxxii, 304 bls. (The Letters of Konráð Gíslason to Icelanders. Pp. xxxii, 304. Ed. by Aðalgeir Kristjánsson).
ISBN 9979-819-44-8
Verð/Price: 3.210 kr.

28.
Gripla VI
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. 1984. 332, (4) bls. (Volume six in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp. 332, (4). Ed by Jónas Kristjánsson).
ISBN 9979-819-45-6
Verð/Price: 3.210 kr.

29.
Recensus poetarum et scriptorum Islandorum hujus et superioris seculi. Viðauki séra Þorsteins Péturssonar. I. Texti
Páll Vídalín. Jón Samsonarson bjó til prentunar. (Íslensk bókmenntasögurit) 1985. viii, 238 bls. (Pp. viii, 238).
ISBN 9979-819-46-4
Verð/Price: 3.210 kr.

30.
Færeyinga saga
Ólafur Halldórsson bjó til prentunar. 1987. cclxviii, 142 bls. (Text-critical edition of Færeyinga saga. Pp. cclxviii, 142).
ISBN 9979-819-47-2
Verð/Price: 3.745 kr.

31.
Mælt mál og forn fræði
Bjarni Einarsson. Safn ritgerða eftir Bjarna Einarsson gefið út á sjötugsafmæli hans 11. apríl 1987. Ritstjóri Sigurgeir Steingrímsson. 1987. 226 bls. (Studies by Bjarni Einarsson. Presented on the Occasion of his 70th Birthday. Pp. 226).
ISBN 9979-819-48-0
Verð/Price: 3.210 kr.

32.
Sturlustefna
Ráðstefna haldin á sjö alda ártíð Sturlu Þórðarsonar sagna ritara 1984. Ritstjórar: Guðrún Ása Grímsdóttir og Jónas Kristjánsson. 1988. 242 bls. (Papers given at a Conference commemorating the 700 Anniversary of the Historian Sturla Þórðarson. Pp. 242).
ISBN 9979-819-49-9
Verð/Price: 3.210 kr.

33.
Formálar íslenskra sagnaritara á miðöldum. Rannsókn bókmenntahefðar
Sverrir Tómasson. 1988. 462 bls. (A Study in literary convention of Icelandic mediaeval prose prefaces. A Doctoral dissertation. Pp. 462).
ISBN 9979-819-50-2
Verð/Price: 3.959 kr

34.
Sigurðar saga þögla
Edited by Matthew James Driscoll. 1992. 233 bls. (Text-critical edition of Sigurðar saga þögla. Pp. 233).
ISBN 9979-819-13-8
Verð/Price: 3.959 kr.

35.
Die isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher
Hubert Seelow. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung. 1989. viii, 336 bls. (Pp. viii, 336).
ISBN 9979-819-51-0
Verð/Price: 3.959 kr.

36.
Elucidarius in Old Norse Translation
Edited by Evelyn Scherabon Firchow and Kaaren Grimstad. 1989. clix, 159 bls. (Pp. clix, 159).
ISBN 9979-819-52-9
Verð/Price: 3.959 kr.

37.
Gripla VII
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. 1990. 382 bls. (Volume seven in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp. 382. Ed. by Jónas Kristjánsson).
ISBN 9979-819-53-7
Verð/Price: 3.745 kr.

38.
Grettisfærsla
Safn ritgerða eftir Ólaf Halldórsson gefið út á sjötugsafmæli hans 18. apríl 1990. 515 bls. (Studies by Ólafur Halldórsson. Presented on the Occasion of his 70th Birthday. Pp. 515).
ISBN 9979-819-00-6
Verð/Price: 4.922 kr.

39.
Gripla VIII
Ritstjóri Jónas Kristjánsson. 1993. 304 bls. (Volume eight in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp. 304. Ed. by Jónas Kristjánsson).
ISBN 9979-819-55-3/ISSN 10185011
Verð/Price: 3.745 kr.

40.
Magnúsarkver
The Writings of Magnús Ólafsson of Laufás. By Anthony Faulkes. 1993. 146 bls. (Pp. 146).
ISBN 9979819545
Verð/Price: 2.675 kr.

41.
Mattheus saga postula
Ólafur Halldórsson bjó til prentunar. 1994. cxvii, 86 bls. (The Saga of the Apostle Matthew. Pp. cxvii, 86. Ed. by Ólafur Halldórsson).
ISBN 9979819561
Verð/Price: 3.745 kr.

42.
Gyðinga saga
Edited by Kirsten Wolf. clxvi, 233 bls. (Pp. clxvii, 233) 1995.
ISBN 997981957x
Verð/Price: 4.505 kr.

43.
Gripla IX
Ritstjórar Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir og Sverrir Tómasson. 1996. 246 bls. (Volume nine in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies Pp. 246. Ed. by Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir and Sverrir Tómasson).
ISBN 9979819596
Verð/Price: 3.745 kr.

44.
Bréf Gunnars Pálssonar II. Athugasemdir og skýringar
Gunnar Sveinsson bjó til prentunar. 1997. 450 bls. (Pp. 450).
ISBN 9979819588
Verð/Price: 3.745 kr.

45.
The Story of Jonatas in Iceland (Jónatas ævintýri)
Edited by Peter A. Jorgensen. 1997. cxciv, 111 bls. (Pp. cxciv, 111).
ISBN 997981960
Verð/Price: 3.210 kr.

46.
Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða
Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi. I-II. Þættir úr fræðasögu 17. aldar. Einar Gunnar Pétursson gaf út. 1998. Doktorsritgerð, (inngangur) 512 bls. og II (texti) 116 bls. (A Doctoral dissertation. Pp. 512 & 116).
ISBN 9979819618
Verð/Price: 5.564 kr.

47.
Gripla X
Ritstjórar Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir og Sverrir Tómasson. 1998. 307 bls. (Volume ten in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp. 246. Ed. by Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir and Sverrir Tómasson).
ISBN 9979-819-64-2
Verð/Price: 3.745 kr.

48.
Hallgrímur Pétursson; Ljóðmæli 1
Margrét Eggertsdóttir bjó til prentunar. 2000. (Ritsafn Hallgríms Péturssonar; I. Ljóðmæli ; 1). xxiv, 228 s. (Works by Hallgrímur Pétursson; Vol. 1, Text-critical edition. Pp. xxiv, 228. Ed. by Margrét Eggertdóttir).
ISBN 9979-819-70.7
Verð/Price: 3.296 kr. (kilja/paper back).

49.
Stafkrókar
Stefán Karlsson. Ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998. Reykjavík 2000. 451 bls. (Studies by Stefán Karlsson. Presented on the Occasion of his 70th Birthday. Pp. 451).
ISBN 9979-819-67-7
Verð/Price: 4.216. kr.

50.
Gripla XI
Ritstjórar Guðrún Ása Grímsdóttir, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Sverrir Tómasson. 2000. 345 bls. (Volume eleven in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp. 345. Ed by Guðrún Ása Grímsdóttir, Guðvarður Már Gunnlaugsson and Sverrir Tómasson).)
ISBN 9979-819-72-3
Verð/Price: 3.745 kr. (kilja/paper back).

51.
Bevers saga
Edited by Christopher Sanders. Reykjavík 2001. (Text-critical edition with the Text of the Anglo-Norman Boeve de Haumtone. Pp. clxxii, 399).
ISBN 9979-819-68-5
Verð/Price: 4.505 kr. (kilja/paper back).

52.
Saga heilagrar Önnu
Kirsten Wolf bjó til prentunar. Reykjavík 2001. cliii, 166 s. (The Saga of Saint Anna; Text-critical edition. With the text of St. Annen Büchlein in low-german. Pp. cliii, 166).
ISBN 9979-819-78-4
Verð/Price: 3.574 kr. (kilja/paper back).

53.
Úlfhams saga
Aðalheiður Guðmundsdóttir bjó til prentunar. Reykjavík 2001. Doktorsritgerð. cclxxxi, 61 s. (Text-critical edition. A Doctoral dissertation. Pp. cclxxxi, 61).
ISBN 9979-819-77-4
Verð/Price: 3.574 kr. (kilja/paper back).

54.
Gripla XII
Ritstjórar Guðrún Ása Grímsdóttir, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Sverrir Tómasson. Reykjavík 2001. 251 s. (Volume twelve in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies. Pp 221. Ed. by Guðrún Ása Grímsdóttir, Guðvarður Már Gunnlaugsson and Sverrir Tómasson).
ISBN 9979-819-75-8
Verð/Price: 3.574 kr. (kilja/paper back).

55.
Ljóðmál
Jón Samsonarson. Fornir þjóðlífsþættir. Safn ritgerða gefið út í tilefni sjötugsafmælis höfundar 24. janúar 2001. Reykjavík 2002. xii, 265 s. (Folklorical Studies by Jón Samsonarson. Presented on the Occasion of his 70th Birthday. Pp. xii, 265).
ISBN 9979-819-79-0/ISSN 1018-5011
Verð/Price: 4.216. kr. (innbundin/hard cover). Verð/Price: 3.574 kr. (kilja/paper back).

56.
Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar: Tilgáta um aðferð
Gísli Sigurðsson. Reykjavík 2002. Doktorsritgerð. xvii, 384 s. (The Medieval Icelandic Saga and Oral Tradition: A Discourse on Method. A doctoral dissertation. Pp. xvii, 384).
ISBN 9979-819-80-4
Verð/Price: 3.745 kr. (kilja/paper back).

57.
Hallgrímur Pétursson; Ljóðmæli 2
Margrét Eggertsdóttir, Kristján Eiríksson og Svanhildur Óskarsdóttir bjuggu til prentunar. Reykjavík 2002. (Ritsafn Hallgríms Péturssonar; I. Ljóðmæli; 2). xvii, 216 s. (Works of Hallgrímur Pétursson; Vol. 2, Text-critical edition. Pp. xvii, 216. Ed. by Margrét Eggertsdóttir, Kristján Eiríksson and Svanhildur Óskarsdóttir).
ISBN 9979-819-83-9
Verð/Price: 3.296 kr. (kilja/paper back).

58.
Gripla XIII
Ritstjórar Guðvarður Már Gunnlaugsson, Svanhildur Óskarsdóttir og Sverrir Tómasson. Reykjavík 2002. 323 s. (Volume therteen in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies). Ed. by Guðvarður Már Gunnlaugsson, Svanhildur Óskarsdóttir og Sverrir Tómasson. 2002. Pp. 323.
ISBN 9979-819-82-0
Verð/Price: 3.574 kr. (kilja/paper back).

59.
Oddaannálar og Oddverjaannáll
Eiríkur Þormóðsson og Guðrún Ása Grímsdóttir bjuggu til prentunar. Reykjavík 2003. clxxxi, 236 s. (Text-critical edition. Pp. clxxxi, 236).
ISBN 9979-819-85-5
Verð/Price: 3.745 kr. (kilja/paper back).

60.
Gripla XIV
Ritstjórar: Gísli Sigurðsson, Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Sverrir Tómasson. Reykjavík 2003. 329 s. (Volume fourteen in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies). Ed. by Gísli Sigurðsson, Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir and Sverrir Tómasson. Reykjavík 2003. Pp. 329.
ISBN 9979-81-982-0
Verð/Price: 3.745 kr. (kilja/paper back).

61.
Lemmatized Index to the Icelandic Homily Book perg 15 4° in the Royal Library Stockholm
Dr. Andrea de Leeuw van Weenen. Reykjavík 2004. xxxii, pp. 204.
ISBN 9979-819-87-1
Verð/Price: 3.745 kr. (kilja/paper back ). 

62.
Gripla XV
Ritstjórar: Gísli Sigurðsson, Margrét Eggertsdóttir og Sverrir Tómasson. Reykjavík 2004. 265 s. (Volume fifteen in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies). Ed. by Gísli Sigurðsson, Margrét Eggertsdóttir, and Sverrir Tómasson. Reykjavík 2004. Pp. 265.
ISBN 9979-819-87-1 

Verð/Price: 3.745 kr. (kilja/paper back ).

 
63.

Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar

Margrét Eggertsdóttir. Reykjavík 2005. Doktorsritgerð. vi, 474 s.
(A Doctoral dissertation. Pp. vi, 474).
Introduction in English
ISBN 9979-54663-8
Verð/Price: 4.216 kr. (kilja/paper back ).

64.

Hallgrímur Pétursson; Ljóðmæli 3

Margrét Eggertsdóttir, Kristján Eiríksson og Svanhildur Óskarsdóttir bjuggu til prentunar. Reykjavík 2005. (Ritsafn Hallgríms Péturssonar). xiv, 292 s.
(Works of Hallgrímur Pétursson; Vol. 3, Text-critical edition. Pp. xiv, 292. Ed. by Margrét Eggertsdóttir, Kristján  Eiríksson and Svanhildur Óskarsdóttir).
ISBN 9979-819-71-5
Verð/Price: 3.264 kr. (kilja/paper back).
 
65. 

Gripla XVI

Ritstjórar: Gísli Sigurðsson, Margrét Eggertsdóttir og Sverrir Tómasson. Reykjavík 2005. 309 s.
(Volume sixteen in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies). Ed. by Gísli Sigurðsson, Margrét Eggertsdóttir, and Sverrir Tómasson. Reykjavík 2005. Pp. 309
ISBN 9979-819-93-6
Verð/Price: 4.406 kr. (kilja/paper back).
 
66.

Fjórar sögur frá hendi Jóns Oddssonar Hjaltalín

Matthew James Driscoll bjó til prentunar. Sigurgeir Steingrímsson hafði umsjón með útgáfunni. Reykjavík 2006. lxxiv, 177 s.
(Four stories by the hand of Jón Oddsson Hjaltalín). Ed. by Matthew James Driscoll. Reykjavík 2006. lxxiv + 177 pp.  

ISBN 9979-819-89-8

Verð/Price: 4.406 kr. (kilja/paper back).


67.

Gripla XVII

Ritstjórar: Gísli Sigurðsson, Margrét Eggertsdóttir og Sverrir Tómasson Reykjavík 2006. 230 s.
(Volume seventeen in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies). Ed. by Gísli Sigurðsson, Margrét Eggertsdóttir, and Sverrir Tómasson. Reykjavík 2006. Pp. 230. 

ISBN 978-9979-819-96-7

Verð/Price: 4.406 kr. (kilja/paper back).


68.
Ljóðmæli séra Einars Sigurðssonar í Eydölum (1539-1626)
Jón Samsonarson og Kristján Eiríksson bjuggu Ljóðmælin til prentunar. Reykjavík 2007. xxxvii+284 s.

ISBN 978-9979-819-97-4

Verð/Price: 5.600 kr. (kilja/paper back).
Háskólaútgáfan annaðist prentþjónustu og dreifir ritinu.
 

69.
Gripla XVIII
Ritstjórar Griplu eru: Gísli Sigurðsson, Margrét Eggertsdóttir og Sverrir Tómasson. 206 bls.
Ed. by Gísli Sigurðsson, Margrét Eggertsdóttir, and Sverrir Tómasson. Reykjavík  2007. Pp. 206.
ISBN: 978-9979-819-98-1
Verð/Price: 4.600.
Háskólaútgáfan annaðist prentþjónustu og dreifir ritinu.

70.
Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Guðrún Ása Grímsdóttir annaðist útgáfuna. Ed. by Guðrún Ása Grímsdóttir. Reykjavík 2008. 1012 s./p.
ISBN I–II: I: 978-9979-654-03-2 II: 978-9979-654-04-9
Verð/Price: 12.900.

71.
Gripla XIX
Ritstjórar Griplu eru: Margrét Eggertsdóttir, Gísli Sigurðsson, Svanhildur Óskarsdóttir og Úlfar Bragason. Reykjavík 2008. 301. s. (Volume nineteen in an occasional series containing mainly manuscript and literary studies.) Ed. by Margrét Eggertsdóttir, Gísli Sigurðsson, Svanhildur Óskarsdóttir and Úlfar Bragason. Reykjavík 2008. Pp. 301.
ISBN: 978-9979-819-99-8
Verð/Price: 3.900 kr. Háskólaútgáfan annaðist prentþjónustu og dreifir ritinu.

72.
Tiodielis saga
Tove Hovn Ohlsson mag. art. annaðist þessa frumútgáfu sögunnar. Tiodielis saga er hér gefin út í þremur íslenskum gerðum, stafrétt eftir völdum aðalhandritum ásamt orðamun úr öðrum handritum sem hafa textagildi.
ISBN-10: 9979654074
ISBN-13: 9789979654070
Verð/Price: 3.400 kr. (kilja/paper back). Háskólaútgáfan annaðist prentþjónustu og dreifir ritinu.

73.
Nefningar. Greinar eftir Svavar Sigmundsson. Gefnar út í tilefni af sjötugsafmæli hans 7. september 2009. Ritnefnd: Ari Páll Kristinsson, Guðrún Kvaran og Hallgrímur J. Ámundason.
ISBN: 978-9979-654-09-4
Verð/Price: 5.300 kr. Háskólaútgáfan annaðist prentþjónustu og dreifir ritinu.

74.
Gripla XX
Ritstj./Ed.: Vésteinn Ólason. Reykjavík 2009. 279. s /pp 279.
ISBN: 978 9979 654 06 3
Verð/Price: 4.600 kr. Háskólaútgáfan annaðist prentþjónustu og dreifir ritinu.

75.
Hallgrímur Pétursson; Ljóðmæli 4
Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir bjuggu til prentunar. Reykjavík 2010. (Ritsafn Hallgríms Péturssonar).  Works of Hallgrímur Pétursson; Vol. 4, Text-critical edition. Ed. by Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir and Þórunn Sigurðardóttir.
ISBN: 978-9979-654-10-0
Verð/Price: 4.065 kr. Háskólaútgáfan annaðist prentþjónustu og dreifir ritinu.

76.
Úr fórum orðabókarmanns
Úr fórum orðabókarmanns er safn greina eftir Ásgeir Blöndal Magnússon. Ásgeir Blöndal starfaði um áratuga skeið við Orðabók Háskólans og varð landskunnur fyrir útvarpsþætti sína um íslenskt mál sem hann annaðist ásamt samstarfsfólki sínu við Orðabókina um árabil.
Stofnunin gefur greinasafn Ásgeirs út í minningu þess að haustið 2009 voru liðin hundrað ár frá fæðingu hans.
Ritnefnd: Ágústa Þorbergsdóttir, Gunnlaugur Ingólfsson og Jónína Hafsteinsdóttir.
Verð / Price: 3.600 kr. Háskólaútgáfan dreifir ritinu.

77.
Rómverja saga
Rómverja saga er með elstu varðveittu sagnaritum á íslensku, sagnabálkur settur saman úr latneskum heimildum, aðallega Bellum Iugurthinum og Coniuratio Catilinae eftir Sallustius og Pharsalia eftir Lucanus. Fyrri hluti hennar fjallar um Júgúrtustríðin og síðan Catilínu og liðsafnað hans en í síðari hluta víkur sögunni að átökum Pompeiusar og Júlíusar Caesars. Sagan hefur varðveist í tveimur gerðum sem hér eru báðar gefnar út stafrétt eftir handritum, auk þess sem latneskir frumtextar eru birtir til hliðsjónar. Í ítarlegum inngangi er fjallað um helstu einkenni þýðingarinnar og gerð grein fyrir öllum handritum sögunnar.
Þorbjörg Helgadóttir annaðist útgáfuna. Af hálfu Árnastofnunar hafði Svanhildur Óskarsdóttir umsjón með verkinu.

Rómverja saga – in a new edition (information in english)
Rómverja saga is a translation of three classical Latin works, Bellum Jugurthinum and Conjuratio Catilinae by Sallust and Pharsalia by Lucan.
Edited by Þorbjörg Helgadóttir who is an editor at The Dictionary of Old Norse Prose in Copenhagen. In-house editor for the Árni Magnússon institute was Svanhildur Óskarsdóttir.
2 bindi/Two vols., ccxx + 413 s./pp.
ISBN 978-9979-654-11-7
Verð/Price: 4.900 kr. Háskólaútgáfan annaðist prentþjónustu og dreifir ritinu.

78.
Gripla XXI
Í Griplu XXI eru 11 ritrýndar greinar, auk stuttgreinar eftir Ólaf Halldórsson um Landnám Þórólfs Mostrarskeggs og Auðar djúpúðgu. Þetta eru allt greinar sem geyma viðamiklar frumrannsóknir í tengslum við útgáfur stakra texta, útgáfusögu og skrifara síðari alda, handrita- og bókmenntafræði, hugmyndasögu og aldur fornkvæða.

Gripla XXI (information in english)
There are 13 refereed articles in Gripla XXI, along with a short note by Ólafur Halldórsson on the Iceland settlement of Þórólfr Mostrarskeggr and Auðr djúpúðga. Topics include text editions, post-Reformation scribes, the early modern publication of medieval texts, codicology, literary analysis, intellectual history and the dating of medieval and early modern poetry.
Ritstj./Ed.: Gísli Sigurðsson. 2010. 400 s. / pp.
ISBN: 987 9979 65 415 5
Verð/Price: 4.600 kr.

79.
Hulin pláss - Ritgerðarsafn Einars G. Péturssonar
Úrval ritgerða sem Einar hefur samið á 35 ára ferli sínum við rannsóknir og útgáfur á stofnuninni. Viðfangsefni í fyrri hluta eru bundin íslenskum fræðum og í síðari hluta er Einar á heimaslóðum í Dölum vestur. Stofnunin gaf út af tilefni sjötugsafmælis Einars G. Péturssonar.
Ritstj./Ed.: Guðrún Ása Grímsdóttir 2011. 366 s. / pp.
ISBN: 978-9979-654-16-2
Verð/Price: 5.400 kr.

80.
Studier i AM 557 4to.
Kodikologisk, grafonomisk och ortografisk undersökning av en isländsk sammelhandskrift från 1400-talet eftir Lasse Mårtensson.
ISBN: 978-9979-654-17-9

81.
Fjöruskeljar - Afmælisrit Jónínu Hafsteinsdóttur
Yfir 20 greinar sem allar fjalla á einn eða annan hátt um örnefni. Höfundar eru allir kunnáttumenn í faginu, hver á sínu sviði.
Ritnefnd: Hallgrímur J. Ámundason, Svavar Sigmundsson og Guðrún Kvaran. 2011.
ISBN: 978-9979-654-18-6
Verð/Price: 5.200 kr.

82.
Sagan upp á hvern mann. Átta íslenskir sagnamenn og ævintýrin þeirra
Bókin er brautryðjendaverk í íslenskri þjóðsagnafræði en í henni er fjallað um heimssýn í ævintýrum og sagnasjóðum. Úrval sagnanna er prentað í bókinni en einnig er hægt að hlusta á sögurnar á heimasíðu stofnunarinnar.
Ritstj./Ed.: Rósa Þorsteinsdóttir. 2011, 400 s. / pp.
ISBN: 978-9979-654-19
Verð/Price: 5.400 kr.

83.
Gripla XXII
Að þessu sinni birtast 9 ritrýndar greinar í Griplu, alls 258 blaðsíður auk handritaskrár. Þetta eru allt greinar sem geyma viðamiklar frumrannsóknir í tengslum við útgáfur stakra texta, útgáfusögu og skrifara síðari alda, handrita- og bókmenntafræði, hugmyndasögu og aldur fornkvæða.
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson. 2011. 261 bls
ISBN: 978 9979 65 420 9
Verð/Price: 4.600 kr.

84.
Sögur úr Vesturheimi.
Árnastofnun hefur gefið út bókina Sögur úr Vesturheimi með þjóðfræðaefni sem hjónin Hallfreður Örn Eiríksson og Olga María Franzdóttir hljóðrituðu meðal Vesturíslendinga í Norður Ameríku veturinn 1972-73. Hljóðritanir Hallfreðar og Olgu eru nú einstök heimild um mál og líf fólksins í nýju landi. Hlusta má á hljóðritanirnar á vefnum.
Ritstj./Ed.: Gísli Sigurðsson sá um útgáfuna. 2012, 556 s. / pp.
ISBN: 978–9979–654–22-3
Verð/Price: 4.900
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar

85.
Gripla XXIII.
Gripla er mikil vöxtum að þessu sinni, 11 ritrýndar greinar auk samtínings á tæplega 400 síðum.Ritstj./Ed.: Gísli Sigurðsson og Viðar Pálsson. 2012. 384 s. / pp.
ISBN: 978 9979 654 24 1
Verð/Price: 4.900 kr.

86.
Glíman við orðin.
Glíman við orðin er úrval ritgerða eftir Guðrúnu Kvaran, gefin út í tilefni sjötugsafmælis höfundar. Í bókinni eru nítján greinar sem sýna fjölbreytt viðfangsefni Guðrúnar: orðfræði, orðsifjar, nafnfræði, biblíumál og sögu íslenskrar málfræði. Að bókarlokum er ritaskrá höfundar.
Ritnefnd: Gunnlaugur Ingólfsson, Jóhannes B. Sigtryggsson og Þóra Björk Hjartardóttir.
ISBN 978-9979-654-25-4 388

87.
Gripla 24.
Ritstj./Ed.: Jóhanna Katrín Friðriksdóttir og Viðar Pálsson. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2013, 300 bls.
ISBN: 978-9935-23-027-7.
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar

88.
Handritasyrpa, rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013.
Í bókina skrifa vinir og samstarfsmenn Sigurgeirs greinar sem allar fjalla um handrit á einn eða annan hátt.
Ritstjóri er Rósa Þorsteinsdóttir en með henni í ritnefnd voru Guðvarður Már Gunnlaugsson og Margrét Eggertsdóttir.
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2014. xi, 301 s.
ISBN 978 9979 65 429 2

89.
Gripla 25.
Ritstj./Ed.  Jóhanna Katrín Friðriksdóttir og Viðar Pálsson. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2014, 292 bls.
ISBN: 978 9979 654 31 5
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar

90.
Sagnalíf Sextán greinar um fornar bókmenntir.
Í bókinni er úrval greina eftir Jónas Kristjánsson (1924–2014), fyrrverandi forstöðumann Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi.
Ritstj.: Þórður Ingi Guðjónsson. Í ritnefnd með Þórði Inga sátu Gunnlaugur Ingólfsson og Jóhannes Bjarni Sigtryggsson.
Reykjavík. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2015. 422 bls.
Meðal efnis: Jónas / Jon Gunnar Jørgensen s. 9-17 ; Ritaskrá Jónasar Kristjánssonar 1943–2014 / Ólöf Benediktsdóttir s. 405-422
ISBN: 9789979654322
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar

91.
Heiður og huggun.
Þórunn Sigurðardóttir. Umsjón með útgáfu: Margrét Eggertsdóttir. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2015. 417 bls.; myndir; 24 sm. Viðauki I: Kvæðaskrá: skrá yfir erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði frá 17. öld: bls. 345407. Viðauki II: úr Hugvekjum Gerhards: bls. 409415. Útdráttur: bls. 417–421. Abstract: bls. 423–427. Nafnaskrá: bls. 457–471.
ISBN: 978 997 965 4339 (ób.).
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar

92.
Gripla 26.
Ritstj./Ed. Emily Lethbridge, Jóhanna Katrín Friðriksdóttir og Viðar Pálsson. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2015, 299 bls.
ISBN: 978 9979 654 34 6
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar

93.
Katrínar saga
Bjarni Ólafsson og Þorbjörg Helgadóttir bjuggu til prentunar. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2017, 150 bls.
ISBN: 978 9979 654 41 4
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar

94.
Fjölnisstafsetningin — hliðarspor í sögu íslenskrar stafsetningar. Gunnlaugur Ingólfsson bjó til prentunar.
Ritstjóri Ari Páll Kristinsson. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2017.
Útgáfunúmer/ISBN: 978 9979 654 37 7
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar.

95.
Gripla 27.
Ritstjórar Emily Lethbridge og Úlfar Bragason. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2016.
Útgáfunúmer/ISBN: 978 9979 654 38 4.
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar.

96.
Íslenskar bænir fram um 1600. Svavar Sigmundsson prófessor emeritus sá um útgáfuna, ritaði inngang og samdi skýringar. Ritstjóri Margrét Eggertsdóttir. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2018.
Útgáfunúmer/ISBN:
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar.

97.
Gripla 28.
Ritstjórar Emily Lethbridge og Rósa Þorsteinsdóttir. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2017.
Útgáfunúmer/ISBN: 978 9979 654 44 5.
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar.

98.
Bundið í orð.
Greinasafn gefið út til heiðurs höfundi í tilefni af sjötugsafmæli hans 2. janúar 2017. Ritstjóri Ásta Svavarsdóttir. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2017.
Útgáfunúmer/ISBN: 978-9979-654-45-2
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar.

99.
Safn til íslenskrar bókmenntasögu eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík
Guðrún Ingólfsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2018.
Útgáfunúmer/ISBN:
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar.

100.
Gripla 29.
Ritstjórar Emily Lethbridge og Rósa Þorsteinsdóttir. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2018.
Útgáfunúmer/ISBN:
Háskólaútgáfan sér um dreifingu bókarinnar.