Sögur úr Vesturheimi

 
Veturinn 1972-1973 fóru Hallfreður Örn Eiríksson og Olga María Franzdóttir um Nýja Ísland og byggðir Vestur-Íslendinga í Kanada og Bandaríkjunum til að safna sögum og kvæðum sem fólk hafði sér til skemmtunar og flutti munnlega. Þau fengu styrk úr sjóði Páls Guðmundssonar við Manitobaháskóla og nutu milligöngu Haralds Bessasonar, þáverandi prófessors við íslenskudeild skólans. Gísli Sigurðsson bjó sögurnar til útgáfu.
 
Hallfreður Örn Eiríksson Hallfreður Örn Eiríksson Olga María Franzdóttir Olga María Franzdóttir Sögur úr Vesturheimi 28.12.2012, forsíða Sögur úr Vesturheimi, útg. 28.12.2012. Smellið á myndina til að hlusta á hljóðritanirnar.